Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. janúar 2025 13:02 Embla Wigum naut sín í botn á forsýningu A Complete Unknown. SAMSETT Íslenska TikTok stjarnan Embla Wigum átti ævintýralegt kvöld í gær þegar hún skellti sér á forsýningu kvikmyndarinnar A Complete Unknown í London. Þar var hún í félagsskap stórstjarna á borð við Timothée Chalamet. Embla er ein stærsta samfélagsmiðlastjarna okkar Íslendinga og er búsett í London þar sem hún hefur verið að gera góða hluti. „Lífið í London er bara yndislegt. Ég fór heim til íslands um jólin sem var æði og algjör slökun en finnst alltaf mjög gott að koma aftur til London. Hér er alltaf nóg um að vera,“ segir Embla í samtali við blaðamann en hún er í sambandi með Bretanum Theo Kontos. Embla var glæsileg á rauða dreglinum.Aðsend Embla er með 2,5 milljónir fylgjenda á TikTok og 218 þúsund fylgjendur á Instagram þar sem hún deilir gjarnan ýmsum listrænum förðunarmyndböndum. Aðspurð segist Embla vera mikil bíókona en hún hefur fengið nokkur boð á skemmtilegar forsýningar sem þessa. „Ég elska að fara í bíó og hef fengið að fara á svona viðburði af og til. Síðast fór ég á frumsýningu Damsel með Milly Bobby Brown.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Kvikmyndin A Complete Unknown segir frá lífi goðsagnarinnar Bob Dylan og risi hans til frægðar og frama. Timothée Chalamet fer með hlutverk Dylan og er myndin væntanleg í kvikmyndahús hér á landi 23. janúar. Hér má sjá stiklu úr kvikmyndinni: „Leikarahópurinn var sömuleiðis viðstaddur og áður en myndin byrjaði komu þau fram og sögðu nokkur orð um bíómyndina og ferlið við að vinna að henni. Það er mjög skemmtilegt að fá að fara á svona frumsýningar, fá að sjá leikarana og líka gaman að sjá fleiri áhrifavalda sem eru meðal gesta,“ segir Embla. Leikararnir sögðu nokkur orð fyrir sýninguna.Embla Wigum Embla skemmti sér vel á myndinni.Embla Wigum Íslendingar erlendis Kvikmyndahús Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Tengdar fréttir Embla Wigum ástfangin í London Förðunarfræðingurinn og TikTok stjarnan Embla Wigum er komin á fast. Sá heppni heitir Theo Kontos og er Breti en parið hefur verið að hittast frá því fyrr í sumar og ástin virðist blómstra. 11. september 2024 13:15 Með milljónir fylgjenda og lætur drauminn rætast í London „Mér finnst rosalega erfitt að koma fram fyrir framan fólk en mér finnst ekkert mál að vera fyrir framan myndavél fyrir Tiktok, því þá hef ég hef fulla stjórn,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Embla Wigum. 17. apríl 2024 07:01 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Embla er ein stærsta samfélagsmiðlastjarna okkar Íslendinga og er búsett í London þar sem hún hefur verið að gera góða hluti. „Lífið í London er bara yndislegt. Ég fór heim til íslands um jólin sem var æði og algjör slökun en finnst alltaf mjög gott að koma aftur til London. Hér er alltaf nóg um að vera,“ segir Embla í samtali við blaðamann en hún er í sambandi með Bretanum Theo Kontos. Embla var glæsileg á rauða dreglinum.Aðsend Embla er með 2,5 milljónir fylgjenda á TikTok og 218 þúsund fylgjendur á Instagram þar sem hún deilir gjarnan ýmsum listrænum förðunarmyndböndum. Aðspurð segist Embla vera mikil bíókona en hún hefur fengið nokkur boð á skemmtilegar forsýningar sem þessa. „Ég elska að fara í bíó og hef fengið að fara á svona viðburði af og til. Síðast fór ég á frumsýningu Damsel með Milly Bobby Brown.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Kvikmyndin A Complete Unknown segir frá lífi goðsagnarinnar Bob Dylan og risi hans til frægðar og frama. Timothée Chalamet fer með hlutverk Dylan og er myndin væntanleg í kvikmyndahús hér á landi 23. janúar. Hér má sjá stiklu úr kvikmyndinni: „Leikarahópurinn var sömuleiðis viðstaddur og áður en myndin byrjaði komu þau fram og sögðu nokkur orð um bíómyndina og ferlið við að vinna að henni. Það er mjög skemmtilegt að fá að fara á svona frumsýningar, fá að sjá leikarana og líka gaman að sjá fleiri áhrifavalda sem eru meðal gesta,“ segir Embla. Leikararnir sögðu nokkur orð fyrir sýninguna.Embla Wigum Embla skemmti sér vel á myndinni.Embla Wigum
Íslendingar erlendis Kvikmyndahús Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Tengdar fréttir Embla Wigum ástfangin í London Förðunarfræðingurinn og TikTok stjarnan Embla Wigum er komin á fast. Sá heppni heitir Theo Kontos og er Breti en parið hefur verið að hittast frá því fyrr í sumar og ástin virðist blómstra. 11. september 2024 13:15 Með milljónir fylgjenda og lætur drauminn rætast í London „Mér finnst rosalega erfitt að koma fram fyrir framan fólk en mér finnst ekkert mál að vera fyrir framan myndavél fyrir Tiktok, því þá hef ég hef fulla stjórn,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Embla Wigum. 17. apríl 2024 07:01 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Embla Wigum ástfangin í London Förðunarfræðingurinn og TikTok stjarnan Embla Wigum er komin á fast. Sá heppni heitir Theo Kontos og er Breti en parið hefur verið að hittast frá því fyrr í sumar og ástin virðist blómstra. 11. september 2024 13:15
Með milljónir fylgjenda og lætur drauminn rætast í London „Mér finnst rosalega erfitt að koma fram fyrir framan fólk en mér finnst ekkert mál að vera fyrir framan myndavél fyrir Tiktok, því þá hef ég hef fulla stjórn,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Embla Wigum. 17. apríl 2024 07:01