Nicola Sturgeon orðin einhleyp Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. janúar 2025 21:50 Nicola Sturgeon og Peter Murrell á góðri stundu. EPA/ROBERT PERRY EPA/ROBERT PERRY Fyrrverandi fyrsti ráðherra Skotlands Nicola Sturgeon er skilin við eiginmann sinn Peter Murrell. Þau höfðu verið par í tuttugu og tvö ár og hjón í fimmtán ár. Sturgeon greinir sjálf frá skilnaðinum á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun Sky kemur fram að þau Sturgeon og Murrell hafi fyrst kynnst í gegnum starf flokks þeirra Skoska þjóðarflokksins árið 1988. Þau hafi svo orðið par árið 2003 og loks gift sig í Glasgow árið 2010. „Það er með sorg í hjarta sem ég staðfesti að ég og Peter höfum ákveðið að binda endi á hjónaband okkar,“ skrifar Sturgeon á samfélagsmiðilinn Instagram. Hún segir þau í raun hafa verið skilin í nokkurn tíma og að þeim hafi þótt kominn tími á að segja heiminum frá. Vandræði með fjármálin Sturgeon tók við sem leiðtogi Skoska þjóðarflokksins árið 2014 og leiddi flokkinn þar til í febrúar 2023. Murrell var framkvæmdastjóri flokksins frá 1999 og til 2023, þegar hann axlaði ábyrgð á því að hafa sagt ósatt um fjölda meðlima í flokknum í aðdraganda leiðtogakjörs innan hans þar sem Humza Yousaf bar sigur úr býtum. Hann var í fyrra svo ákærður fyrir fjárdrátt hjá flokknum. Árið áður hafði Sturgeon verið handtekin vegna rannsóknar á fjármögnun og fjármálum flokksins. Málið er enn til rannsóknar en Sturgeon hefur neitað sök. Sturgeon og Murrell eignuðust engin börn en misstu fóstur árið 2011 og hafa verið opinská varðandi erfiðleikana sem fylgdu þeirri lífsreynslu. Skotland Ástin og lífið Bretland Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Sturgeon greinir sjálf frá skilnaðinum á samfélagsmiðlum. Í umfjöllun Sky kemur fram að þau Sturgeon og Murrell hafi fyrst kynnst í gegnum starf flokks þeirra Skoska þjóðarflokksins árið 1988. Þau hafi svo orðið par árið 2003 og loks gift sig í Glasgow árið 2010. „Það er með sorg í hjarta sem ég staðfesti að ég og Peter höfum ákveðið að binda endi á hjónaband okkar,“ skrifar Sturgeon á samfélagsmiðilinn Instagram. Hún segir þau í raun hafa verið skilin í nokkurn tíma og að þeim hafi þótt kominn tími á að segja heiminum frá. Vandræði með fjármálin Sturgeon tók við sem leiðtogi Skoska þjóðarflokksins árið 2014 og leiddi flokkinn þar til í febrúar 2023. Murrell var framkvæmdastjóri flokksins frá 1999 og til 2023, þegar hann axlaði ábyrgð á því að hafa sagt ósatt um fjölda meðlima í flokknum í aðdraganda leiðtogakjörs innan hans þar sem Humza Yousaf bar sigur úr býtum. Hann var í fyrra svo ákærður fyrir fjárdrátt hjá flokknum. Árið áður hafði Sturgeon verið handtekin vegna rannsóknar á fjármögnun og fjármálum flokksins. Málið er enn til rannsóknar en Sturgeon hefur neitað sök. Sturgeon og Murrell eignuðust engin börn en misstu fóstur árið 2011 og hafa verið opinská varðandi erfiðleikana sem fylgdu þeirri lífsreynslu.
Skotland Ástin og lífið Bretland Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira