Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Sindri Sverrisson skrifar 13. janúar 2025 09:03 Raphinha og félagar fögnuðu með bikarinn í gær eftir sigurinn á Real Madrid. Getty/Jose Breton Brasilíumaðurinn Raphinha, fyrirliði Barcelona, beitti nýrri aðferð til að reyna að koma í veg fyrir að Kylian Mbappé gæti tafið leik Barcelona og Real Madrid í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í gær. Mbappé kom Real yfir á fimmtu mínútu en hann átti þó ekki sinn besta dag og í fyrri hálfleiknum fékk hann aðhlynningu vegna meiðsla, úti á miðjum velli. Raphinha var óánægður með þessa töf á leiknum og hljóp og tók tösku sjúkrateymis Madridinga, og hljóp með hana út fyrir hliðarlínuna til að sjá til þess að Mbappé yrði sinnt utan vallar og leikurinn gæti haldið áfram. 🚨 - REMARKABLE stuff right here, as Raphinha carries the Real Madrid medical bag to the sideline so that the Real Madrid doctors have to follow him and treat Mbappé outside the pitch. pic.twitter.com/t82OHHg2sS— TheEuropeanLad (@TheEuropeanLad) January 12, 2025 Raphinha slapp við refsingu frá dómara leiksins fyrir þetta og þeir Mbappé gátu báðir haldið áfram leik. Raphinha skoraði tvö marka Barcelona sem vann á endanum 5-2 sigur í bráðfjörugum leik en Börsungar unnu þrátt fyrir að hafa misst markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald á 56. mínútu. Mbappé spilaði leikinn til enda en tókst ekki að bæta titli í safnið sitt að þessu sinni. Frakkinn var sá eini sem fékk hrós frá Carlo Ancelotti, stjóra Real, eftir leik: „Það þarf að verjast vel til að vinna svona leiki. Barcelona átti skilið að vinna, þeir vörðust betur en við. Liðið lítur ekki vel út en ég ætla ekki að beina fingri að neinum. Mbappé átti góðan leik, líklega sá eini, og skoraði mark,“ sagði Ancelotti. Spænski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Mbappé kom Real yfir á fimmtu mínútu en hann átti þó ekki sinn besta dag og í fyrri hálfleiknum fékk hann aðhlynningu vegna meiðsla, úti á miðjum velli. Raphinha var óánægður með þessa töf á leiknum og hljóp og tók tösku sjúkrateymis Madridinga, og hljóp með hana út fyrir hliðarlínuna til að sjá til þess að Mbappé yrði sinnt utan vallar og leikurinn gæti haldið áfram. 🚨 - REMARKABLE stuff right here, as Raphinha carries the Real Madrid medical bag to the sideline so that the Real Madrid doctors have to follow him and treat Mbappé outside the pitch. pic.twitter.com/t82OHHg2sS— TheEuropeanLad (@TheEuropeanLad) January 12, 2025 Raphinha slapp við refsingu frá dómara leiksins fyrir þetta og þeir Mbappé gátu báðir haldið áfram leik. Raphinha skoraði tvö marka Barcelona sem vann á endanum 5-2 sigur í bráðfjörugum leik en Börsungar unnu þrátt fyrir að hafa misst markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald á 56. mínútu. Mbappé spilaði leikinn til enda en tókst ekki að bæta titli í safnið sitt að þessu sinni. Frakkinn var sá eini sem fékk hrós frá Carlo Ancelotti, stjóra Real, eftir leik: „Það þarf að verjast vel til að vinna svona leiki. Barcelona átti skilið að vinna, þeir vörðust betur en við. Liðið lítur ekki vel út en ég ætla ekki að beina fingri að neinum. Mbappé átti góðan leik, líklega sá eini, og skoraði mark,“ sagði Ancelotti.
Spænski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira