Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2025 06:52 Atkvæðin uppgötvuðust ekki fyrr en eftir kosningarnar. Vísir/Vilhelm Póstsending sem innihélt tólf til fimmtán utankjörfundaratkvæði fór framhjá starfsmönnum afgreiðslu Kópavogsbæjar með þeim afleiðingum að atkvæðin voru ekki talin. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Atkvæðin bárust á bæjarskrifstofu Kópavogs daginn fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember síðastliðinn en að sögn Pálma Þórs Mássonar, bæjarritara Kópavogsbæjar, urðu starfsmenn ekki póstsendingarinnar varir fyrr en mánudaginn 2. desember þegar ný póstsending var móttekin. „Atkvæðaumslögin sem um ræðir eru mörg hver að koma erlendis frá, sem og utan af landi. Til þess að sambærilegt tilvik geti ekki komið fyrir aftur hefur fyrirkomulagi móttöku póstsendinga til þjónustuvers Kópavogsbæjar verið breytt. Landskjörstjórn er upplýst um málið,“ segir í skriflegu svari Pálma við fyrirspurn Morgunblaðsins. Í blaðinu er fullyrt að hin ótöldu atkvæði hefðu getað haft áhrif á það hver fékk síðasta kjördæmakosna þingsætið í Suðvesturkjördæmi og úthlutun uppbótaþingsæta. Þá segir að gera megi ráð fyrir að landskjörstjórn taki málið upp en óvíst sé hvort það verði gert í álitsgerð kjörstjórnar til Alþingis eða í sérstöku erindi. Alþingiskosningar 2024 Kópavogur Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta tík vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Atkvæðin bárust á bæjarskrifstofu Kópavogs daginn fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember síðastliðinn en að sögn Pálma Þórs Mássonar, bæjarritara Kópavogsbæjar, urðu starfsmenn ekki póstsendingarinnar varir fyrr en mánudaginn 2. desember þegar ný póstsending var móttekin. „Atkvæðaumslögin sem um ræðir eru mörg hver að koma erlendis frá, sem og utan af landi. Til þess að sambærilegt tilvik geti ekki komið fyrir aftur hefur fyrirkomulagi móttöku póstsendinga til þjónustuvers Kópavogsbæjar verið breytt. Landskjörstjórn er upplýst um málið,“ segir í skriflegu svari Pálma við fyrirspurn Morgunblaðsins. Í blaðinu er fullyrt að hin ótöldu atkvæði hefðu getað haft áhrif á það hver fékk síðasta kjördæmakosna þingsætið í Suðvesturkjördæmi og úthlutun uppbótaþingsæta. Þá segir að gera megi ráð fyrir að landskjörstjórn taki málið upp en óvíst sé hvort það verði gert í álitsgerð kjörstjórnar til Alþingis eða í sérstöku erindi.
Alþingiskosningar 2024 Kópavogur Suðvesturkjördæmi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta tík vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira