Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Smári Jökull Jónsson skrifar 11. janúar 2025 22:30 Monfils með verðlaunin sem hann hlaut fyrir sigurinn í Auckland, meðal annars forláta spjót. Vísir/Getty Bestu tennisspilarar heims eru á fullu í undirbúningi fyrir Opna ástralska meistaramótið sem hefst í dag en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Frakkinn Gael Monfils mætir heitur til leiks eftir sigur á móti í Auckland í dag. Opna ástralska meistaramótið í tennis hefst í Melbourne í dag en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Bestu leikmennirnir hafa verið á fullu í undirbúningi fyrir mótið en Jannik Sinner er langefstur á heimslista karla fyrir mótið en Aryna Sabalenka er efst kvennamegin. Frakkinn Gael Monfils er líklega ekki sá sem flestir búast við miklum afrekum af en hann er í 52. sæti heimslistans. Monfils skráði sig engu að síður í sögubækurnar í dag. Hann bar þá sigur úr býtum á móti á ATP-mótaröðinni í Auckland í Nýja-Sjálandi. Hinn 38 ára gamli Monfils varð með sigrinum elsti leikmaður sögunnar til að vinna sigur á móti á mótaröðinni en hann sló met goðsagnarinnar Roger Federer. Federer var tveimur mánuðum yngri en Monfils er núna þegar hann vann sitt síðasta mót árið 2019. Monfils hefur þrettán sinnum unnið sigur á ATP-mótaröðinni en hann vann sinn fyrsta sigur fyrir tuttugu árum. Hann hefur þó aldrei unnið sigur á risamóti en komist í undanúrslit bæði á Opna franska og Opna bandaríska meistaramótinu. „Það er mjög sérstakt að ná þessum þrettánda titli. Ég vinn ekki það oft. Ég er búinn að spila í meira en tuttugu ár og aðeins unnið þrettán sinnum.“ „Maður er alltaf ánægður að ná meti en mig langar að gera meira. Mig langar að spila lengur og hví ekki að vinna annan titil einhvern tíman seinna,“ sagði Monfils eftir sigurinn í dag. Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Opna ástralska meistaramótið í tennis hefst í Melbourne í dag en mótið er eitt af fjórum risamótum ársins. Bestu leikmennirnir hafa verið á fullu í undirbúningi fyrir mótið en Jannik Sinner er langefstur á heimslista karla fyrir mótið en Aryna Sabalenka er efst kvennamegin. Frakkinn Gael Monfils er líklega ekki sá sem flestir búast við miklum afrekum af en hann er í 52. sæti heimslistans. Monfils skráði sig engu að síður í sögubækurnar í dag. Hann bar þá sigur úr býtum á móti á ATP-mótaröðinni í Auckland í Nýja-Sjálandi. Hinn 38 ára gamli Monfils varð með sigrinum elsti leikmaður sögunnar til að vinna sigur á móti á mótaröðinni en hann sló met goðsagnarinnar Roger Federer. Federer var tveimur mánuðum yngri en Monfils er núna þegar hann vann sitt síðasta mót árið 2019. Monfils hefur þrettán sinnum unnið sigur á ATP-mótaröðinni en hann vann sinn fyrsta sigur fyrir tuttugu árum. Hann hefur þó aldrei unnið sigur á risamóti en komist í undanúrslit bæði á Opna franska og Opna bandaríska meistaramótinu. „Það er mjög sérstakt að ná þessum þrettánda titli. Ég vinn ekki það oft. Ég er búinn að spila í meira en tuttugu ár og aðeins unnið þrettán sinnum.“ „Maður er alltaf ánægður að ná meti en mig langar að gera meira. Mig langar að spila lengur og hví ekki að vinna annan titil einhvern tíman seinna,“ sagði Monfils eftir sigurinn í dag.
Tennis Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira