Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. janúar 2025 16:01 David Muir leit afskaplega vel út, enda búinn að tryggja að búningurinn væri aðsniðinn. Bandaríski sjónvarpsmaðurinn David Muir ákvað að festa þvottaklemmu á sig til þess að líta betur út í slökkviliðsbúning þar sem hann var staddur við gróðurelda í Los Angeles í beinni útsendingu. Athæfið hefur vakið mikla athygli og sjónvarpsmaðurinn verið harðlega gagnrýndur vegna þessa. Bandaríski miðillinn PageSix gerir þessu skil. Þar segir að Muir hafi nýtt sér klemmuna til þess að fella búninginn betur að líkama sínum og þannig tryggja aðþrengdara snið. Eins og flestir vita eru núverandi gróðureldar í Los Angeles þeir mestu í manna minnum og tugir húsa eyðilagst í eldunum. Muir starfar sem sjónvarpsmaður á ABC sjónvarpsstöðinni og var á vettvangi eldanna í beinni. Meðal þeirra sem gagnrýna sjónvarpsmanninn fyrir athæfið er kollegi Muir og keppinautur Megyn Kelly. Hún segir Muir vera haldinn það sem hún kallar sjúklegri hégóma. „Þetta er ekki tími til þess að klæða sig upp. Þetta er eitthvað sem litlu strákarnir mínir gerðu þegar þeir voru ekki orðnir tíu ára. Ekki í fréttum þegar fólk er að láta lífið.“ PageSix segir augljóst að sjónvarpsmaðurinn hafi ekki ætlað að láta sjást í klemmuna. Þegar hann hafi snúið sér við til að benda áhorfendum á brunna byggð hafi klemman hinsvegar litið dagsins ljós frammi fyrir alheiminum. @thesun A top news anchor has been caught pinning his firefighter jacket to look more butch during a Los Angeles wildfire broadcast. ABC’s David Muir was seen using a clothespin to spruce up his fire jacket while reporting live on the devastating blaze. #LA #Wildfire #ABC #DavidMuir #TV #Broadcast #USNews ♬ original sound - The Sun Bíó og sjónvarp Gróðureldar Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Mikill fjöldi Hollywood stjarna hefur neyðst til að flýja heimili sín vegna þeirra gríðarlegu skógarelda sem nú brenna í úthverfum Los Angeles borgar. Þá hefur töluverður fjöldi stjarna misst heimili sín í úthverfi borgarinnar, Pacific Palisades og í Malibu. 9. janúar 2025 10:30 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Bandaríski miðillinn PageSix gerir þessu skil. Þar segir að Muir hafi nýtt sér klemmuna til þess að fella búninginn betur að líkama sínum og þannig tryggja aðþrengdara snið. Eins og flestir vita eru núverandi gróðureldar í Los Angeles þeir mestu í manna minnum og tugir húsa eyðilagst í eldunum. Muir starfar sem sjónvarpsmaður á ABC sjónvarpsstöðinni og var á vettvangi eldanna í beinni. Meðal þeirra sem gagnrýna sjónvarpsmanninn fyrir athæfið er kollegi Muir og keppinautur Megyn Kelly. Hún segir Muir vera haldinn það sem hún kallar sjúklegri hégóma. „Þetta er ekki tími til þess að klæða sig upp. Þetta er eitthvað sem litlu strákarnir mínir gerðu þegar þeir voru ekki orðnir tíu ára. Ekki í fréttum þegar fólk er að láta lífið.“ PageSix segir augljóst að sjónvarpsmaðurinn hafi ekki ætlað að láta sjást í klemmuna. Þegar hann hafi snúið sér við til að benda áhorfendum á brunna byggð hafi klemman hinsvegar litið dagsins ljós frammi fyrir alheiminum. @thesun A top news anchor has been caught pinning his firefighter jacket to look more butch during a Los Angeles wildfire broadcast. ABC’s David Muir was seen using a clothespin to spruce up his fire jacket while reporting live on the devastating blaze. #LA #Wildfire #ABC #DavidMuir #TV #Broadcast #USNews ♬ original sound - The Sun
Bíó og sjónvarp Gróðureldar Gróðureldar í Kaliforníu Tengdar fréttir Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Mikill fjöldi Hollywood stjarna hefur neyðst til að flýja heimili sín vegna þeirra gríðarlegu skógarelda sem nú brenna í úthverfum Los Angeles borgar. Þá hefur töluverður fjöldi stjarna misst heimili sín í úthverfi borgarinnar, Pacific Palisades og í Malibu. 9. janúar 2025 10:30 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Mikill fjöldi Hollywood stjarna hefur neyðst til að flýja heimili sín vegna þeirra gríðarlegu skógarelda sem nú brenna í úthverfum Los Angeles borgar. Þá hefur töluverður fjöldi stjarna misst heimili sín í úthverfi borgarinnar, Pacific Palisades og í Malibu. 9. janúar 2025 10:30