„Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. janúar 2025 14:07 Freyr Alexandersson gæti tekið við Brann eða íslenska landsliðinu eftir uppsögnina hjá Kortrijk í Belgíu fyrir áramótin. Getty/Nico Vereecken Blaðamenn í Björgvin í Noregi gera dauðaleit að Frey Alexanderssyni í borginni, án árangurs. Freyr var í starfsviðtali hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann í gær. Freyr hélt til Noregs í starfsviðtal hjá Brann í gær en hafði degi fyrr verið í samskonar viðtali hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfarastarfs karla í fótbolta. Þorvaldur Örlygsson staðfesti við Stöð 2 í gær að Freyr hefði komið í slíkt viðtal eftir fund með Arnari Gunnlaugssyni vegna starfsins á Hilton-hóteli í gærmorgun. Brann leitar nýs þjálfara eftir að Eirik Horneland hætti með liðið til að taka við St. Etienne í Frakklandi á dögunum. Hann stýrði Brann í annað sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Brann vildi ráða Mike Tullberg, unglingaliðsþjálfara Dortmund, í starfið en hann hafnaði tilboði félagsins. Myndir náðust af Tullberg á æfingasvæði félagsins þegar hann fór til Björgvins í viðræður. Fyrirsögnin í Bergavisen.Skjáskot/Bergavisen Þær myndir voru birtar í Bergensavisen, staðarmiðli í Björgvini, og hafa miðlarnir á svæðinu sóst eftir því að ná álíka myndir af Frey eftir heimsókn hans í gær. Blaðamenn biðu hans á flugvellinum á svæðinu og hafa gert dauðaleit í bænum, án alls árangurs. Í Bergensavisen birtist frétt í dag þar sem blaðamaður lýsir yfir gremju sinni vegna málsins og ber hún einfaldlega fyrirsögnina: „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Norski boltinn KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Freyr hélt til Noregs í starfsviðtal hjá Brann í gær en hafði degi fyrr verið í samskonar viðtali hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfarastarfs karla í fótbolta. Þorvaldur Örlygsson staðfesti við Stöð 2 í gær að Freyr hefði komið í slíkt viðtal eftir fund með Arnari Gunnlaugssyni vegna starfsins á Hilton-hóteli í gærmorgun. Brann leitar nýs þjálfara eftir að Eirik Horneland hætti með liðið til að taka við St. Etienne í Frakklandi á dögunum. Hann stýrði Brann í annað sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Brann vildi ráða Mike Tullberg, unglingaliðsþjálfara Dortmund, í starfið en hann hafnaði tilboði félagsins. Myndir náðust af Tullberg á æfingasvæði félagsins þegar hann fór til Björgvins í viðræður. Fyrirsögnin í Bergavisen.Skjáskot/Bergavisen Þær myndir voru birtar í Bergensavisen, staðarmiðli í Björgvini, og hafa miðlarnir á svæðinu sóst eftir því að ná álíka myndir af Frey eftir heimsókn hans í gær. Blaðamenn biðu hans á flugvellinum á svæðinu og hafa gert dauðaleit í bænum, án alls árangurs. Í Bergensavisen birtist frétt í dag þar sem blaðamaður lýsir yfir gremju sinni vegna málsins og ber hún einfaldlega fyrirsögnina: „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“
Norski boltinn KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira