Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Sindri Sverrisson skrifar 8. janúar 2025 13:00 Zinedine Zidane með Ólympíukyndilinn síðasta sumar. Tekur hann við öðrum kyndli af Didier Deschamps? Getty/Stephanie Lecocq Didier Deschamps hefur nú staðfest að hann muni hætta sem landsliðsþjálfari Frakka í fótbolta eftir HM í Ameríku á næsta ári. Zinedine Zidane þykir líklegasti arftaki hans. Deschamps greindi frá því í dag að hann myndi hætta eftir HM 2026 en þá rennur núgildandi samningur þessa 56 ára gamla þjálfara út. "I’m expected to be here until 2026… the next World Cup. "It’ll stop there, because it has to stop at some point. It’s clear in my head."Didier Deschamps has announced that he will step down as France men’s head coach following the 2026 World Cup.More from @CharlotteHarpur— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 8, 2025 Frakkar eiga reyndar enn eftir að tryggja sig inn á HM og því ekki útilokað að Deschamps hætti fyrr. Ísland gæti mögulega orðið hindrun í vegi Frakka því liðið sem vinnur einvígi Frakklands og Króatíu, í Þjóðadeildinni í mars, verður í riðli með Íslandi í undankeppninni í haust. Deschamps tók við franska landsliðinu af Laurent Blanc árið 2012 og undir hans stjórn hefur liðið meðal annars orðið heimsmeistari árið 2018 og unnið Þjóðadeildina 2021, auk silfurs á HM 2022 og EM 2016, og bronsverðlauna á EM í fyrra. Miðillinn virti L'Equipe í Frakklandi segir að Zidane sé efstur á lista yfir mögulega arftaka Deschamps. Þrjú ár eru síðan Zidane hætti sem þjálfari Real Madrid og þó að hann hafi verið orðaður við ýmis lið hefur hann ekki þjálfað síðan þá. Það má því leiða að því líkum að Zidane, sem varð sannkölluð goðsögn í franska landsliðinu sem leikmaður, bíði eftir því að geta tekið við sem landsliðsþjálfari. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Deschamps greindi frá því í dag að hann myndi hætta eftir HM 2026 en þá rennur núgildandi samningur þessa 56 ára gamla þjálfara út. "I’m expected to be here until 2026… the next World Cup. "It’ll stop there, because it has to stop at some point. It’s clear in my head."Didier Deschamps has announced that he will step down as France men’s head coach following the 2026 World Cup.More from @CharlotteHarpur— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 8, 2025 Frakkar eiga reyndar enn eftir að tryggja sig inn á HM og því ekki útilokað að Deschamps hætti fyrr. Ísland gæti mögulega orðið hindrun í vegi Frakka því liðið sem vinnur einvígi Frakklands og Króatíu, í Þjóðadeildinni í mars, verður í riðli með Íslandi í undankeppninni í haust. Deschamps tók við franska landsliðinu af Laurent Blanc árið 2012 og undir hans stjórn hefur liðið meðal annars orðið heimsmeistari árið 2018 og unnið Þjóðadeildina 2021, auk silfurs á HM 2022 og EM 2016, og bronsverðlauna á EM í fyrra. Miðillinn virti L'Equipe í Frakklandi segir að Zidane sé efstur á lista yfir mögulega arftaka Deschamps. Þrjú ár eru síðan Zidane hætti sem þjálfari Real Madrid og þó að hann hafi verið orðaður við ýmis lið hefur hann ekki þjálfað síðan þá. Það má því leiða að því líkum að Zidane, sem varð sannkölluð goðsögn í franska landsliðinu sem leikmaður, bíði eftir því að geta tekið við sem landsliðsþjálfari.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira