Trudeau segir af sér Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. janúar 2025 16:14 Justin Trudeau hélt blaðamannafund í dag. AP Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur sagt af sér. Hann segir af sér bæði sem formaður Frjálslynda flokksins og forsætisráðherra. Hann treysti sér ekki til að leiða flokkinn vegna átaka innan hans. Þetta tilkynnti hann á blaðamannafundi fyrir utan heimilið sitt, Rideau Cottage. Hann lýkur þó ekki störfum fyrr en nýr formaður hefur verið valinn. Þinghaldi í Kanada hefur verið frestað til 24. mars. „Ég segi ykkur nú fréttirnar sem ég sagði börnunum mínum við kvöldmatarborðið í gær“ sagði Trudeau bæði á ensku og frönsku í útsendingu fréttastofu BBC. Kosningar eru framundan í Kanada en Frjálslyndi flokkurinn, flokkur Trudeau, hefur komið illa út úr skoðanakönnunum. Trudeau hefur verið formaður Frjálslynda flokksins frá 2013 og tók við embætti forsætisráðherra árið 2015. „Ég get ekki verið formaður í næstu kosningum vegna átaka innan flokksins,“ segir Trudeau aðspurður af hverju hann hafi ákveðið að segja af sér núna. Mikill ágreiningur var á milli Trudeau og Chrystia Freeland, fyrrum fjármálaráðherra í ríkisstjórn Trudeau. Hún sagði af sér nú í desember og segir ástæðuna vera ágreininginn. Í uppsagnarbréfi sínu sagði Freeland ágreininginn vera vegna hótana Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, um að leggja á 25 prósent innflutningsgjald á kanadískan innflutning. „Ég virkilega vonaði að hún hefði haldið áfram sem varaforsetisráðherrann minn og myndi sjá um þær svívirðingar sem þessi ríkisstjórn stendur frammi fyrir men hún valdi annað. Í tenglsum við hvað gerðist í raun er það ekki minn vani að deila einkasamtölum,“ sagði Trudeau um Freeland á blaðamannafundinum. Fréttin hefur verið uppfærð. Kanada Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Þetta tilkynnti hann á blaðamannafundi fyrir utan heimilið sitt, Rideau Cottage. Hann lýkur þó ekki störfum fyrr en nýr formaður hefur verið valinn. Þinghaldi í Kanada hefur verið frestað til 24. mars. „Ég segi ykkur nú fréttirnar sem ég sagði börnunum mínum við kvöldmatarborðið í gær“ sagði Trudeau bæði á ensku og frönsku í útsendingu fréttastofu BBC. Kosningar eru framundan í Kanada en Frjálslyndi flokkurinn, flokkur Trudeau, hefur komið illa út úr skoðanakönnunum. Trudeau hefur verið formaður Frjálslynda flokksins frá 2013 og tók við embætti forsætisráðherra árið 2015. „Ég get ekki verið formaður í næstu kosningum vegna átaka innan flokksins,“ segir Trudeau aðspurður af hverju hann hafi ákveðið að segja af sér núna. Mikill ágreiningur var á milli Trudeau og Chrystia Freeland, fyrrum fjármálaráðherra í ríkisstjórn Trudeau. Hún sagði af sér nú í desember og segir ástæðuna vera ágreininginn. Í uppsagnarbréfi sínu sagði Freeland ágreininginn vera vegna hótana Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, um að leggja á 25 prósent innflutningsgjald á kanadískan innflutning. „Ég virkilega vonaði að hún hefði haldið áfram sem varaforsetisráðherrann minn og myndi sjá um þær svívirðingar sem þessi ríkisstjórn stendur frammi fyrir men hún valdi annað. Í tenglsum við hvað gerðist í raun er það ekki minn vani að deila einkasamtölum,“ sagði Trudeau um Freeland á blaðamannafundinum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Kanada Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira