Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Tómas Arnar Þorláksson skrifar 5. janúar 2025 11:40 Glitský yfir Salahverfi í Kópavogi. vísir/vilhelm Stærðarinnar glitský blöstu við borgarbúum á himni er þeir nudduðu stýrurnar úr augunum í morgunsárið. Ljósmyndari Vísis lét ekki spyrja sig tvisvar heldur nældi sér í nokkrar frábærar myndir af þessari fögru sjón. „Glitský myndast upp í heiðhvolfinu, sem sagt ekki þessu hefðbundna veðrahvolfi sem við búum í, á svona fimmtán til 30 kílómetra hæð. Þau myndast þegar það er einstaklega kalt og það þarf að vera svona 70 til 90 stiga frost svo þau myndist. Þá myndast ískristallar beint. Vegna þess að þetta eru kristallar, brotnar ljósið svona og skýin verða svona marglitt.“ Þetta segir Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu Íslands um glitskýin. Hægt er lesa sér nánar til um skýin hér. Eiríkur segir þessa sjón ekkert sérstaklega sjaldgæfa en glitský spretta upp kollinum nær hvern vetur. Sjónin sé þó alltaf jafn fögur. Er eitthvað sérstakt við þessi tilteknu glitský? „Nei þetta er bara hefðbundið sko. Lykilatriðið er bara að sólin þarf að vera lágt á lofti svo við sjáum þau. Hún þarf ða lýsa upp undir þau.“ Glitský yfir Lindakirkju í Kópavogi.vísir/vilhelm Ís kristallar í skýjunum mynda hálfgerðan regnboga er sólin lýsir þau upp.vísir/vilhelm Veður Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira
„Glitský myndast upp í heiðhvolfinu, sem sagt ekki þessu hefðbundna veðrahvolfi sem við búum í, á svona fimmtán til 30 kílómetra hæð. Þau myndast þegar það er einstaklega kalt og það þarf að vera svona 70 til 90 stiga frost svo þau myndist. Þá myndast ískristallar beint. Vegna þess að þetta eru kristallar, brotnar ljósið svona og skýin verða svona marglitt.“ Þetta segir Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu Íslands um glitskýin. Hægt er lesa sér nánar til um skýin hér. Eiríkur segir þessa sjón ekkert sérstaklega sjaldgæfa en glitský spretta upp kollinum nær hvern vetur. Sjónin sé þó alltaf jafn fögur. Er eitthvað sérstakt við þessi tilteknu glitský? „Nei þetta er bara hefðbundið sko. Lykilatriðið er bara að sólin þarf að vera lágt á lofti svo við sjáum þau. Hún þarf ða lýsa upp undir þau.“ Glitský yfir Lindakirkju í Kópavogi.vísir/vilhelm Ís kristallar í skýjunum mynda hálfgerðan regnboga er sólin lýsir þau upp.vísir/vilhelm
Veður Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira