Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2025 14:00 Mohamed Salah, Kevin De Bruyne, Harry Maguire og Heung-Son Min verða allir samningslausir í sumar. Vísir/Getty Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn. Fjölmargir leikmenn eiga nú minna en sex mánuði eftir af samningum sínum og geta hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti næsta sumar. Félagaskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni opnaði á miðnætti og geta liðin í deildinni bætt við sig nýjum leikmönnum. Glugginn lokar aftur klukkan 23:00 mánudaginn 3. febrúar og hafa félögin því rúman mánuð til stefnu. Glugginn þýðir þó ekki aðeins að félög deildarinnar geta keypt leikmenn því frá miðnætti gátu leikmenn sem renna út á samningi þann 30. júní í sumar hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti þegar samningur þeirra rennur út. Geta leikmennirnir þá farið frítt og eru nokkur stór nöfn á listanum sem Skysports tók saman. Hér er listi yfir þá leikmenn sem geta yfirgefið félög sín frítt í sumar: Arsenal: Jorginho, Thomas Partey og Kieran Tierney Thomas Partey kom til Arsenal árið 2020 og hefur byrjað flesta leiki liðsins á tímabilinu.Vísir/Getty Aston Villa: Robin Olsen og Kourtney HouseBournemouth: EnginnBrentford: Ben Mee, Christian Nörgaard og Josh DasilvaBrighton: James Milner, Joel Veltman, Tariq Lamptey, Jakub Moder og Imari Samuels Hinn 38 ára gamli James Milner vantar aðeins sautján leiki til að slá met Gareth Barry yfir flesta leiki í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi.Vísir/Getty Chelsea: Lucas BergströmCrystal Palace: Will Hughes, Nathaniel Clyne, Joel Ward, Jeffrey Schlupp og Remi MatthewsEverton: Dominic Calvert-Lewin, Michael Keane, Idrissa Gueye, Abdoulaye Doucoure, Ashley Young, Seamus Coleman og Asmir Begovic Dominic Calvert-Lewin hefur leikið með Everton frá árinu 2016.Vísir/Getty Fulham: Tom Cariney, Adama Traore, Raul Jimenez, Kenny Tete og Carlos ViniciusIpswich: Axel Tuanzebe, Massimo Luongo, Cameron Burgess og Luke WoolfendenLeicester: Jamie Vardy, Danny Ward og Daniel IversenLiverpool: Mohamed Salah, Virgil Van Dijk og Trent Alexander-Arnold Virgil Van Dijk verður brátt samningslaus en Liverpool á í viðræðum við fyrirliða sinn um nýjan samning.Vísir/Getty Manchester City: Ilkay Gundogan, Kevin De Bruyne og Scott CarsonManchester United: Amad Diallo, Harry Maguire, Jonny Evans, Christan Eriksen, Victor Lindelöf og Tom Heaton Amad Diallo hefur spilað vel að undanförnu og verður að teljast líklegt að knattspyrnustjórinn Ruben Amorim muni leggja mikla áherslu á að semja við hann.Vísir/Getty Newcastle: Callum Wilson, Fabian Schar, Sean Longstaff, Jamaal Lascelles, Martin Dubravka, Emil Krafth, John Ruddy og Mark GillespieNottingham Forest: Chris Wood, Ola Aina, Willy Boly og Harry Toffolo Chris Wood er kominn með ellefu mörk á tímabilinu fyrir spútniklið Notthingham Forest.Vísir/Getty Southampton: Kyle Walker-Peters, Adam Lallana og Joe LumleyTottenham: Heung-Min Son, Fraser Forster, Ben Davies, Sergio Reguilon og Alfie WhitemanWest Ham: Aaron Cresswell, Michael Antonio, Danny Ings, Vladimir Coufal og Lukasz FabianskiWolves: Pablo Sarabia, Craig Dawson, Mario Lemina og Nelson Semedo Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Sjá meira
Félagaskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni opnaði á miðnætti og geta liðin í deildinni bætt við sig nýjum leikmönnum. Glugginn lokar aftur klukkan 23:00 mánudaginn 3. febrúar og hafa félögin því rúman mánuð til stefnu. Glugginn þýðir þó ekki aðeins að félög deildarinnar geta keypt leikmenn því frá miðnætti gátu leikmenn sem renna út á samningi þann 30. júní í sumar hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti þegar samningur þeirra rennur út. Geta leikmennirnir þá farið frítt og eru nokkur stór nöfn á listanum sem Skysports tók saman. Hér er listi yfir þá leikmenn sem geta yfirgefið félög sín frítt í sumar: Arsenal: Jorginho, Thomas Partey og Kieran Tierney Thomas Partey kom til Arsenal árið 2020 og hefur byrjað flesta leiki liðsins á tímabilinu.Vísir/Getty Aston Villa: Robin Olsen og Kourtney HouseBournemouth: EnginnBrentford: Ben Mee, Christian Nörgaard og Josh DasilvaBrighton: James Milner, Joel Veltman, Tariq Lamptey, Jakub Moder og Imari Samuels Hinn 38 ára gamli James Milner vantar aðeins sautján leiki til að slá met Gareth Barry yfir flesta leiki í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi.Vísir/Getty Chelsea: Lucas BergströmCrystal Palace: Will Hughes, Nathaniel Clyne, Joel Ward, Jeffrey Schlupp og Remi MatthewsEverton: Dominic Calvert-Lewin, Michael Keane, Idrissa Gueye, Abdoulaye Doucoure, Ashley Young, Seamus Coleman og Asmir Begovic Dominic Calvert-Lewin hefur leikið með Everton frá árinu 2016.Vísir/Getty Fulham: Tom Cariney, Adama Traore, Raul Jimenez, Kenny Tete og Carlos ViniciusIpswich: Axel Tuanzebe, Massimo Luongo, Cameron Burgess og Luke WoolfendenLeicester: Jamie Vardy, Danny Ward og Daniel IversenLiverpool: Mohamed Salah, Virgil Van Dijk og Trent Alexander-Arnold Virgil Van Dijk verður brátt samningslaus en Liverpool á í viðræðum við fyrirliða sinn um nýjan samning.Vísir/Getty Manchester City: Ilkay Gundogan, Kevin De Bruyne og Scott CarsonManchester United: Amad Diallo, Harry Maguire, Jonny Evans, Christan Eriksen, Victor Lindelöf og Tom Heaton Amad Diallo hefur spilað vel að undanförnu og verður að teljast líklegt að knattspyrnustjórinn Ruben Amorim muni leggja mikla áherslu á að semja við hann.Vísir/Getty Newcastle: Callum Wilson, Fabian Schar, Sean Longstaff, Jamaal Lascelles, Martin Dubravka, Emil Krafth, John Ruddy og Mark GillespieNottingham Forest: Chris Wood, Ola Aina, Willy Boly og Harry Toffolo Chris Wood er kominn með ellefu mörk á tímabilinu fyrir spútniklið Notthingham Forest.Vísir/Getty Southampton: Kyle Walker-Peters, Adam Lallana og Joe LumleyTottenham: Heung-Min Son, Fraser Forster, Ben Davies, Sergio Reguilon og Alfie WhitemanWest Ham: Aaron Cresswell, Michael Antonio, Danny Ings, Vladimir Coufal og Lukasz FabianskiWolves: Pablo Sarabia, Craig Dawson, Mario Lemina og Nelson Semedo
Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Sjá meira