Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2025 14:00 Mohamed Salah, Kevin De Bruyne, Harry Maguire og Heung-Son Min verða allir samningslausir í sumar. Vísir/Getty Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn. Fjölmargir leikmenn eiga nú minna en sex mánuði eftir af samningum sínum og geta hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti næsta sumar. Félagaskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni opnaði á miðnætti og geta liðin í deildinni bætt við sig nýjum leikmönnum. Glugginn lokar aftur klukkan 23:00 mánudaginn 3. febrúar og hafa félögin því rúman mánuð til stefnu. Glugginn þýðir þó ekki aðeins að félög deildarinnar geta keypt leikmenn því frá miðnætti gátu leikmenn sem renna út á samningi þann 30. júní í sumar hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti þegar samningur þeirra rennur út. Geta leikmennirnir þá farið frítt og eru nokkur stór nöfn á listanum sem Skysports tók saman. Hér er listi yfir þá leikmenn sem geta yfirgefið félög sín frítt í sumar: Arsenal: Jorginho, Thomas Partey og Kieran Tierney Thomas Partey kom til Arsenal árið 2020 og hefur byrjað flesta leiki liðsins á tímabilinu.Vísir/Getty Aston Villa: Robin Olsen og Kourtney HouseBournemouth: EnginnBrentford: Ben Mee, Christian Nörgaard og Josh DasilvaBrighton: James Milner, Joel Veltman, Tariq Lamptey, Jakub Moder og Imari Samuels Hinn 38 ára gamli James Milner vantar aðeins sautján leiki til að slá met Gareth Barry yfir flesta leiki í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi.Vísir/Getty Chelsea: Lucas BergströmCrystal Palace: Will Hughes, Nathaniel Clyne, Joel Ward, Jeffrey Schlupp og Remi MatthewsEverton: Dominic Calvert-Lewin, Michael Keane, Idrissa Gueye, Abdoulaye Doucoure, Ashley Young, Seamus Coleman og Asmir Begovic Dominic Calvert-Lewin hefur leikið með Everton frá árinu 2016.Vísir/Getty Fulham: Tom Cariney, Adama Traore, Raul Jimenez, Kenny Tete og Carlos ViniciusIpswich: Axel Tuanzebe, Massimo Luongo, Cameron Burgess og Luke WoolfendenLeicester: Jamie Vardy, Danny Ward og Daniel IversenLiverpool: Mohamed Salah, Virgil Van Dijk og Trent Alexander-Arnold Virgil Van Dijk verður brátt samningslaus en Liverpool á í viðræðum við fyrirliða sinn um nýjan samning.Vísir/Getty Manchester City: Ilkay Gundogan, Kevin De Bruyne og Scott CarsonManchester United: Amad Diallo, Harry Maguire, Jonny Evans, Christan Eriksen, Victor Lindelöf og Tom Heaton Amad Diallo hefur spilað vel að undanförnu og verður að teljast líklegt að knattspyrnustjórinn Ruben Amorim muni leggja mikla áherslu á að semja við hann.Vísir/Getty Newcastle: Callum Wilson, Fabian Schar, Sean Longstaff, Jamaal Lascelles, Martin Dubravka, Emil Krafth, John Ruddy og Mark GillespieNottingham Forest: Chris Wood, Ola Aina, Willy Boly og Harry Toffolo Chris Wood er kominn með ellefu mörk á tímabilinu fyrir spútniklið Notthingham Forest.Vísir/Getty Southampton: Kyle Walker-Peters, Adam Lallana og Joe LumleyTottenham: Heung-Min Son, Fraser Forster, Ben Davies, Sergio Reguilon og Alfie WhitemanWest Ham: Aaron Cresswell, Michael Antonio, Danny Ings, Vladimir Coufal og Lukasz FabianskiWolves: Pablo Sarabia, Craig Dawson, Mario Lemina og Nelson Semedo Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira
Félagaskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni opnaði á miðnætti og geta liðin í deildinni bætt við sig nýjum leikmönnum. Glugginn lokar aftur klukkan 23:00 mánudaginn 3. febrúar og hafa félögin því rúman mánuð til stefnu. Glugginn þýðir þó ekki aðeins að félög deildarinnar geta keypt leikmenn því frá miðnætti gátu leikmenn sem renna út á samningi þann 30. júní í sumar hafið viðræður við erlend félög um félagaskipti þegar samningur þeirra rennur út. Geta leikmennirnir þá farið frítt og eru nokkur stór nöfn á listanum sem Skysports tók saman. Hér er listi yfir þá leikmenn sem geta yfirgefið félög sín frítt í sumar: Arsenal: Jorginho, Thomas Partey og Kieran Tierney Thomas Partey kom til Arsenal árið 2020 og hefur byrjað flesta leiki liðsins á tímabilinu.Vísir/Getty Aston Villa: Robin Olsen og Kourtney HouseBournemouth: EnginnBrentford: Ben Mee, Christian Nörgaard og Josh DasilvaBrighton: James Milner, Joel Veltman, Tariq Lamptey, Jakub Moder og Imari Samuels Hinn 38 ára gamli James Milner vantar aðeins sautján leiki til að slá met Gareth Barry yfir flesta leiki í ensku úrvalsdeildinni frá upphafi.Vísir/Getty Chelsea: Lucas BergströmCrystal Palace: Will Hughes, Nathaniel Clyne, Joel Ward, Jeffrey Schlupp og Remi MatthewsEverton: Dominic Calvert-Lewin, Michael Keane, Idrissa Gueye, Abdoulaye Doucoure, Ashley Young, Seamus Coleman og Asmir Begovic Dominic Calvert-Lewin hefur leikið með Everton frá árinu 2016.Vísir/Getty Fulham: Tom Cariney, Adama Traore, Raul Jimenez, Kenny Tete og Carlos ViniciusIpswich: Axel Tuanzebe, Massimo Luongo, Cameron Burgess og Luke WoolfendenLeicester: Jamie Vardy, Danny Ward og Daniel IversenLiverpool: Mohamed Salah, Virgil Van Dijk og Trent Alexander-Arnold Virgil Van Dijk verður brátt samningslaus en Liverpool á í viðræðum við fyrirliða sinn um nýjan samning.Vísir/Getty Manchester City: Ilkay Gundogan, Kevin De Bruyne og Scott CarsonManchester United: Amad Diallo, Harry Maguire, Jonny Evans, Christan Eriksen, Victor Lindelöf og Tom Heaton Amad Diallo hefur spilað vel að undanförnu og verður að teljast líklegt að knattspyrnustjórinn Ruben Amorim muni leggja mikla áherslu á að semja við hann.Vísir/Getty Newcastle: Callum Wilson, Fabian Schar, Sean Longstaff, Jamaal Lascelles, Martin Dubravka, Emil Krafth, John Ruddy og Mark GillespieNottingham Forest: Chris Wood, Ola Aina, Willy Boly og Harry Toffolo Chris Wood er kominn með ellefu mörk á tímabilinu fyrir spútniklið Notthingham Forest.Vísir/Getty Southampton: Kyle Walker-Peters, Adam Lallana og Joe LumleyTottenham: Heung-Min Son, Fraser Forster, Ben Davies, Sergio Reguilon og Alfie WhitemanWest Ham: Aaron Cresswell, Michael Antonio, Danny Ings, Vladimir Coufal og Lukasz FabianskiWolves: Pablo Sarabia, Craig Dawson, Mario Lemina og Nelson Semedo
Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Sjá meira