Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. desember 2024 17:00 Elenora deilir hér ljúffengri súkkulaðimús sem er tilvalinn eftirréttir í áramótaboðið. Sterkar djúpur súkkulaðimús með rís-botni er eftirréttur ársins 2024 að mati bakarans Elenoru Rós Georgsdóttur. Rétturinn er fullkominn í áramótapartýið og er tilvalið að bera hann fram í fallegu glasi með stjörnuljósi. „Músin er tilvalin eftiréttur sem auðvelt er að henda í þegar nóg annað er að gera, geymist vel og rennur ljúft niður enda jafn falleg og hún er góð,“ skrifar Elenora við færsluna á Instagram-síðu sinni. Eftirréttur ársins - sterkur Djúpur með Rís-botni Hráefni: 1 poki Rískúlur300 g sterkar Djúpur súkkulaði plötur500 ml rjómi Til skrauts: 500 ml rjómiFreyju súkkulaðispænirFalleg ber Aðferð: Setjið Djúpur súkkulaðið í skál og brytjið það niður í smærri einingar. Hitið næst 250 ml af rjóma í potti yfir vægum hita og hellið yfir súkkulaðið.Léttþeytið restina af rjómanum, 250ml, þar til hann er farin að halda sér vel en er ekki stífþeyttur.Blandið súkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum varlega saman með skeið.Myljið Rís kúlurnar og setjið í botninn á glösunum eða skálunum sem þið viljið bera fram í.Hellið næst músinni ofan í glösin/skálarnar og kælið í að minnsta kosti fimm til sex klukkustundir, helst þó yfir nótt. Skreytið næst eftiréttinn og berið fram með rjóma, ís eða jafnvel ferskum berjum. View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora) Uppskriftir Jól Áramót Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
„Músin er tilvalin eftiréttur sem auðvelt er að henda í þegar nóg annað er að gera, geymist vel og rennur ljúft niður enda jafn falleg og hún er góð,“ skrifar Elenora við færsluna á Instagram-síðu sinni. Eftirréttur ársins - sterkur Djúpur með Rís-botni Hráefni: 1 poki Rískúlur300 g sterkar Djúpur súkkulaði plötur500 ml rjómi Til skrauts: 500 ml rjómiFreyju súkkulaðispænirFalleg ber Aðferð: Setjið Djúpur súkkulaðið í skál og brytjið það niður í smærri einingar. Hitið næst 250 ml af rjóma í potti yfir vægum hita og hellið yfir súkkulaðið.Léttþeytið restina af rjómanum, 250ml, þar til hann er farin að halda sér vel en er ekki stífþeyttur.Blandið súkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum varlega saman með skeið.Myljið Rís kúlurnar og setjið í botninn á glösunum eða skálunum sem þið viljið bera fram í.Hellið næst músinni ofan í glösin/skálarnar og kælið í að minnsta kosti fimm til sex klukkustundir, helst þó yfir nótt. Skreytið næst eftiréttinn og berið fram með rjóma, ís eða jafnvel ferskum berjum. View this post on Instagram A post shared by Elenora Rós (@bakaranora)
Uppskriftir Jól Áramót Mest lesið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira