Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2024 18:47 Það lítur út fyrir að Dani Olmo fái ekki að spila með Barcelona í spænsku deildinni á nýju ári. Manuel Queimadelos/Quality Sport Images/Getty Images Dani Olmo, leikmaður Barcelona, gæti þurft að sitja hjá á seinni hluta tímabils vegna enn eins skráningarvesens félagsins. Hinn 26 ára gamli Olmo gekk til liðs við Barcelona frá RB Leipzig í ágúst á þessu ári. Félagið þurfti hins vegar að nýta sér glufu í kerfinu til að ná að skrá Olmo inn hjá spænsku deildinni. Það var ekki nema fyrir meiðsli varnarmannsins Andreas Christensen að Börsungar gátu skráð Olmo til leiks, en fyrir meiðsli Christensen komu reglur spænsku deildarinnar um launakostnað í veg fyrir að Olmo yrði skráður. Félagið gat hins vegar aðeins skráð Olmo fyrri hluta tímabils. Barcelona sótti um bráðabirgðaleyfi til að fá að skrá leikmanninn út júní á næsta ári, en spænska deildin hefur nú hafnað þeirri beiðni. Núverandi skráning Olmos átti aðeins að gilda í fjóra mánuði og hún rennur því út þegar nýtt ár gengur í garð. Ef ekkert breytist verður Olmo því ekki gjaldgengur til að spila með Barcelona í spænsku deildinni frá og með 1. janúar næstkomandi. Dani Olmo hefur leikið 15 leiki fyrir Barcelona í öllum keppnum á yfirstandandi tímabili þar sem hann hefur skorað sex mörk og lagt upp eitt. Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Olmo gekk til liðs við Barcelona frá RB Leipzig í ágúst á þessu ári. Félagið þurfti hins vegar að nýta sér glufu í kerfinu til að ná að skrá Olmo inn hjá spænsku deildinni. Það var ekki nema fyrir meiðsli varnarmannsins Andreas Christensen að Börsungar gátu skráð Olmo til leiks, en fyrir meiðsli Christensen komu reglur spænsku deildarinnar um launakostnað í veg fyrir að Olmo yrði skráður. Félagið gat hins vegar aðeins skráð Olmo fyrri hluta tímabils. Barcelona sótti um bráðabirgðaleyfi til að fá að skrá leikmanninn út júní á næsta ári, en spænska deildin hefur nú hafnað þeirri beiðni. Núverandi skráning Olmos átti aðeins að gilda í fjóra mánuði og hún rennur því út þegar nýtt ár gengur í garð. Ef ekkert breytist verður Olmo því ekki gjaldgengur til að spila með Barcelona í spænsku deildinni frá og með 1. janúar næstkomandi. Dani Olmo hefur leikið 15 leiki fyrir Barcelona í öllum keppnum á yfirstandandi tímabili þar sem hann hefur skorað sex mörk og lagt upp eitt.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Sjá meira