Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. desember 2024 08:54 Á myndinni sjást öryggisverðir nýrrar ríkisstjórnar standa vaktina fyrir framan mótmælendahóp alavíta. AP Starfandi ríkisstjórn uppreisnarmanna í Sýrlandi segir að stuðningsmenn forsetans fyrrverandi Bashar al-Assad, hafi drepið fjórtán hermenn innanríkisráðuneytisins í skyndiárás í vesturhluta landsins seint í gær. Sagt er að tíu aðrir hermenn hafi slasast í átökunum í nágrenni Tartous, þar sem alavítar ráða ríkjum. Alavítar eru valdamikill trúarhópur múslima sem Assad fyrrverandi forseti tilheyrir. Hópurinn er í minnihluta í landinu. Samkvæmt heimildum BBC var árásin gerð þegar ríkisstjórn uppreisnarmanna ætlaði að handtaka fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Assads, og sækja hann til saka fyrir framferði sitt í málefnum Saydnaya fangelsis. Frekari upplýsingar um árásina liggja fyrir. Ríkisstjórn Bashar al-Assads var steypt af stóli fyrir tveimur vikum síðan og uppreisnarmenn stjórna nú landinu. Sitjandi forsætisráðherra er Mohammed al-Bashir, en valdamesti maðurinn í landinu er uppreisnarmaðurinn Ahmed al-Sharaa. Hann var á árum áður nátengdur al-Qaeda. Sjá: Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Töluverð óvissa ríkir um framhaldið í Sýrlandi. Alavítar óttast um afdrif sín undir nýrri ríkisstjórn, sumir Sýrlendingar vilja sækja þá til saka fyrir stríðsglæpina sem framdir voru í ríkisstjórn Assads, sem var alavíti. Þá brutust út mikil mótmæli um jólin í höfuðborginni Damaskus, þegar kristnir Sýrlendingar mótmæltu því að jólatré hefði verið brennt í norðanverðu landinu. Þeir kröfðust þess að ný ríkisstjórn stæði vörð um réttindi kristinna og annarra minnihlutahópa í landinu. Sýrland Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Sagt er að tíu aðrir hermenn hafi slasast í átökunum í nágrenni Tartous, þar sem alavítar ráða ríkjum. Alavítar eru valdamikill trúarhópur múslima sem Assad fyrrverandi forseti tilheyrir. Hópurinn er í minnihluta í landinu. Samkvæmt heimildum BBC var árásin gerð þegar ríkisstjórn uppreisnarmanna ætlaði að handtaka fyrrverandi ráðherra í ríkisstjórn Assads, og sækja hann til saka fyrir framferði sitt í málefnum Saydnaya fangelsis. Frekari upplýsingar um árásina liggja fyrir. Ríkisstjórn Bashar al-Assads var steypt af stóli fyrir tveimur vikum síðan og uppreisnarmenn stjórna nú landinu. Sitjandi forsætisráðherra er Mohammed al-Bashir, en valdamesti maðurinn í landinu er uppreisnarmaðurinn Ahmed al-Sharaa. Hann var á árum áður nátengdur al-Qaeda. Sjá: Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Töluverð óvissa ríkir um framhaldið í Sýrlandi. Alavítar óttast um afdrif sín undir nýrri ríkisstjórn, sumir Sýrlendingar vilja sækja þá til saka fyrir stríðsglæpina sem framdir voru í ríkisstjórn Assads, sem var alavíti. Þá brutust út mikil mótmæli um jólin í höfuðborginni Damaskus, þegar kristnir Sýrlendingar mótmæltu því að jólatré hefði verið brennt í norðanverðu landinu. Þeir kröfðust þess að ný ríkisstjórn stæði vörð um réttindi kristinna og annarra minnihlutahópa í landinu.
Sýrland Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira