Varað við ferðalögum víða um land Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 24. desember 2024 13:28 Best er að halda sér heima með konfekt í skál. Stöð 2 Varað er við ferðalögum víða um land í kvöld vegna veðurs og gular og appelsínugular viðvaranir taka gildi víða í kvöld og í nótt. Sannkallaður jólastormur er í aðsigi og upplýsingafulltrúi Landsbjargar hvetur fólk til að halda sig heima með konfekt í skál í kvöld. Búist er við hríðarveðri með hléum og hvassveðri allt fram á miðnætti annað kvöld á jóladag. Veðrið var ekki betra í gærkvöldi en á fimmta tugi einstaklinga þurfti að bjarga á Holtavörðuheiðinni sem lokað var síðdegis. „Það var bara snælduvitlaust veður, það er ekkert hægt að lýsa því öðruvísi. Glerhálka, bílarnir héldust ekki á veginum. ÞAð þurfti að sanda veginn og það dugði ekki til. Okkar fólk stóð ekk nema á broddum og þurfti að leiða fólk úr rútunum yfir í björgunarsveitarbíla til að selflytja niður,“ segir Jón Þór. Jón Þór segir spána í kvöld ekki vera mikið kræsilegri. „Best er að fara ekki. Það er einfaldast. Við þurfum að skoða veðurspána og aðstæður á veginum. Inni á umferðin.is er tiltölulega góð lýsing á færðinni að hverju sinni. Að einhver viti af þér, að þú sért á þessari leið og hvenær þú ætlir að koma. Það eru meginskilaboðin,“ segir hann. „En best er að vera kjurr inni með konfekt í skál og hafa það huggulegt. Við erum til reiðu eins og venjulega en vonumst til þess að það reyni ekki á,“ segir hann þá. Veður Björgunarsveitir Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira
Búist er við hríðarveðri með hléum og hvassveðri allt fram á miðnætti annað kvöld á jóladag. Veðrið var ekki betra í gærkvöldi en á fimmta tugi einstaklinga þurfti að bjarga á Holtavörðuheiðinni sem lokað var síðdegis. „Það var bara snælduvitlaust veður, það er ekkert hægt að lýsa því öðruvísi. Glerhálka, bílarnir héldust ekki á veginum. ÞAð þurfti að sanda veginn og það dugði ekki til. Okkar fólk stóð ekk nema á broddum og þurfti að leiða fólk úr rútunum yfir í björgunarsveitarbíla til að selflytja niður,“ segir Jón Þór. Jón Þór segir spána í kvöld ekki vera mikið kræsilegri. „Best er að fara ekki. Það er einfaldast. Við þurfum að skoða veðurspána og aðstæður á veginum. Inni á umferðin.is er tiltölulega góð lýsing á færðinni að hverju sinni. Að einhver viti af þér, að þú sért á þessari leið og hvenær þú ætlir að koma. Það eru meginskilaboðin,“ segir hann. „En best er að vera kjurr inni með konfekt í skál og hafa það huggulegt. Við erum til reiðu eins og venjulega en vonumst til þess að það reyni ekki á,“ segir hann þá.
Veður Björgunarsveitir Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira