Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 23. desember 2024 16:55 Meðlimur Lev Tahor í Kanada. Myndin tengist fréttinni ekki beint. GETTY/Rick Madonik 160 börnum var bjargað af lögreglu frá gyðingslegum sértrúarsöfnuði í Gvatemala. Yfirvöld grunar að meðlimir söfnuðsins hafi beitt börnin alvarlegu ofbeldi. Síðastliðinn föstudag réðst lögregla inn á bóndabæ í Oratorio í Gvatemala og tóku með sér 160 börn sem þar voru. Bóndabærinn eru í eigu sértrúarsöfnuðsins Lev Tahor. Meðlimir safnaðarins eru grunaðir um alvarlegra misþyrmingu á börnum, nauðgun og þvingaða meðgöngu. Sértúarsöfnuðurinn sætir rannsóknum í fjölda landa. BBC greinir frá. Yfirvöld höfðu áður reynt að athuga með börnin á bóndabænum en þeim meinaður aðgangur. Gert sé ráð fyrir að um fimmtíu fjölskyldur búi þar. Tveimur dögum seinna, á sunnudag, mættu yfir hundrað fjölskyldumeðlimir barnanna og brutust inn í húsnæðið þar sem börnin voru. Allir fjölskyldumeðlimirnir eru meðlimir í sértrúarsöfnuðinum. Lögregla kom börnunum fyrir í rútum og voru þau flutt á brott. Lev Tahor sakar yfirvöld í Gvatemala um trúarofsóknir. Samfélag Gyðinga í Gvatemala hefur hins vegar afneitað sértrúarsöfnuðinum. Sértrúarsöfnuðurinn er þekktur fyrir öfgakenndar stefnur, svo sem barnabrúðkaup og miklar refsingar fyrir minnstu brot. Gvatemala Tengdar fréttir Meðlimir sértrúarsafnaðar flúðu úr haldi í Mexíkó Um tuttugu meðlimir gyðinglegs sértrúarsafnaðar í Mexíkó flúðu úr haldi lögreglu. Húsleit var gerð í búðum safnaðarins fyrir helgi vegna gruns og mansal og alvarleg kynferðisbrot. 30. september 2022 15:38 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverndi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Sjá meira
Síðastliðinn föstudag réðst lögregla inn á bóndabæ í Oratorio í Gvatemala og tóku með sér 160 börn sem þar voru. Bóndabærinn eru í eigu sértrúarsöfnuðsins Lev Tahor. Meðlimir safnaðarins eru grunaðir um alvarlegra misþyrmingu á börnum, nauðgun og þvingaða meðgöngu. Sértúarsöfnuðurinn sætir rannsóknum í fjölda landa. BBC greinir frá. Yfirvöld höfðu áður reynt að athuga með börnin á bóndabænum en þeim meinaður aðgangur. Gert sé ráð fyrir að um fimmtíu fjölskyldur búi þar. Tveimur dögum seinna, á sunnudag, mættu yfir hundrað fjölskyldumeðlimir barnanna og brutust inn í húsnæðið þar sem börnin voru. Allir fjölskyldumeðlimirnir eru meðlimir í sértrúarsöfnuðinum. Lögregla kom börnunum fyrir í rútum og voru þau flutt á brott. Lev Tahor sakar yfirvöld í Gvatemala um trúarofsóknir. Samfélag Gyðinga í Gvatemala hefur hins vegar afneitað sértrúarsöfnuðinum. Sértrúarsöfnuðurinn er þekktur fyrir öfgakenndar stefnur, svo sem barnabrúðkaup og miklar refsingar fyrir minnstu brot.
Gvatemala Tengdar fréttir Meðlimir sértrúarsafnaðar flúðu úr haldi í Mexíkó Um tuttugu meðlimir gyðinglegs sértrúarsafnaðar í Mexíkó flúðu úr haldi lögreglu. Húsleit var gerð í búðum safnaðarins fyrir helgi vegna gruns og mansal og alvarleg kynferðisbrot. 30. september 2022 15:38 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverndi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Sjá meira
Meðlimir sértrúarsafnaðar flúðu úr haldi í Mexíkó Um tuttugu meðlimir gyðinglegs sértrúarsafnaðar í Mexíkó flúðu úr haldi lögreglu. Húsleit var gerð í búðum safnaðarins fyrir helgi vegna gruns og mansal og alvarleg kynferðisbrot. 30. september 2022 15:38
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent