„Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2024 22:03 Baldur Þór Ragnarsson hefur stýrt Stjörnunni til sigurs í tíu af fyrstu ellefu leikjum liðsins í Bónus deild karla. vísir/anton Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, fór glaður út á Reykjanesbrautina eftir sigurinn á Njarðvík í Bónus deild karla í kvöld, 90-100. „Við skoruðum hundrað stig. Hilmar [Smári Henningsson] var frábær og margir aðrir að leggja í púkkið. Það var það sem skildi á milli,“ sagði Baldur eftir leikinn í Njarðvík. Hann hefur séð sína menn spila betri vörn en í kvöld en flest gekk upp í sókninni. „Við setjum mikla orku í leikinn á báðum endum vallarins og þetta gekk upp. Við hittum úr stórum skotum. Þetta var erfitt. Við náðum ekki stoppum. [Dominykas] Milka var með fjóra þrista og Veigar Páll [Alexandersson] hrikalega öflugur. En við spiluðum glimrandi vel í sókn, bæði sem einstaklingar og lið,“ sagði Baldur. „Alltaf þegar þeir komu með eitthvað svöruðu þessir strákar. Bara hrós á þá.“ Stjarnan er á toppi Bónus deildarinnar með tuttugu stig af 22 mögulegum. Baldur er skiljanlega sáttur með hvernig hefur gengið í vetur. „Ég er ánægður með það. Maður fer inn í alla leiki til að vinna og það er gaman þegar það gengur upp. Við tökum nokkurra daga frí og svo er bara þetta bara sama og alltaf; fókus, næsti leikur og leggja sig fram,“ sagði Baldur að lokum. Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
„Við skoruðum hundrað stig. Hilmar [Smári Henningsson] var frábær og margir aðrir að leggja í púkkið. Það var það sem skildi á milli,“ sagði Baldur eftir leikinn í Njarðvík. Hann hefur séð sína menn spila betri vörn en í kvöld en flest gekk upp í sókninni. „Við setjum mikla orku í leikinn á báðum endum vallarins og þetta gekk upp. Við hittum úr stórum skotum. Þetta var erfitt. Við náðum ekki stoppum. [Dominykas] Milka var með fjóra þrista og Veigar Páll [Alexandersson] hrikalega öflugur. En við spiluðum glimrandi vel í sókn, bæði sem einstaklingar og lið,“ sagði Baldur. „Alltaf þegar þeir komu með eitthvað svöruðu þessir strákar. Bara hrós á þá.“ Stjarnan er á toppi Bónus deildarinnar með tuttugu stig af 22 mögulegum. Baldur er skiljanlega sáttur með hvernig hefur gengið í vetur. „Ég er ánægður með það. Maður fer inn í alla leiki til að vinna og það er gaman þegar það gengur upp. Við tökum nokkurra daga frí og svo er bara þetta bara sama og alltaf; fókus, næsti leikur og leggja sig fram,“ sagði Baldur að lokum.
Bónus-deild karla Stjarnan Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira