Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Valur Páll Eiríksson skrifar 17. desember 2024 12:46 Xabi Alonso gladdi þjálfarateymi sitt í liðinni viku. Getty/Alex Grimm Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen, sá til þess að þjálfarateymi hans ætti góðan minjagrip um Þýskalandsmeistaratitil félagsins í vor. Hann keypti eftirmynd af verðlaunagripnum fyrir teymið. Marcel Daum, aðstoðarþjálfari Alonso hjá Leverkusen, birti mynd af eftirmynd skjaldarins sem þýskir meistarar lofta á Instagram í vikunni og skrifaði við: „Takk stjóri!“ Bild greinir frá því að Alonso hafi gefið öllum meðlimum þjálfarateymis síns slíkan grip í aðdraganda 2-0 sigurs Leverkusen á Augsburg um helgina. Leverkusen varð þýskur meistari í fyrsta skipti í sögu félagsins síðasta vor og vann að auki þýska bikarinn. Alonso með skjöldinn góða.Mika Volkmann/Getty Images Greint er frá því að Alonso hafi greitt sex þúsund evrur fyrir hvern verðlaunagrip úr eigin vasa. Heildarkostnaðurinn hafi numið á bilinu 60 til 70 þúsund evrur, eða á bilinu níu til tíu milljónir íslenskra króna. „Ég á eftirmynd af öllum bikurum sem ég hef unnið heima. Núna á ég eina af þessum bikar. Þetta er góð minning fyrir alla. Þess vegna gerði ég þetta,“ hefur Bild eftir Alonso. Bayer Leverkusen situr í öðru sæti þýsku deildarinnar með 29 stig eftir 14 umferðir, fjórum stigum frá toppliði Bayern Munchen. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjá meira
Marcel Daum, aðstoðarþjálfari Alonso hjá Leverkusen, birti mynd af eftirmynd skjaldarins sem þýskir meistarar lofta á Instagram í vikunni og skrifaði við: „Takk stjóri!“ Bild greinir frá því að Alonso hafi gefið öllum meðlimum þjálfarateymis síns slíkan grip í aðdraganda 2-0 sigurs Leverkusen á Augsburg um helgina. Leverkusen varð þýskur meistari í fyrsta skipti í sögu félagsins síðasta vor og vann að auki þýska bikarinn. Alonso með skjöldinn góða.Mika Volkmann/Getty Images Greint er frá því að Alonso hafi greitt sex þúsund evrur fyrir hvern verðlaunagrip úr eigin vasa. Heildarkostnaðurinn hafi numið á bilinu 60 til 70 þúsund evrur, eða á bilinu níu til tíu milljónir íslenskra króna. „Ég á eftirmynd af öllum bikurum sem ég hef unnið heima. Núna á ég eina af þessum bikar. Þetta er góð minning fyrir alla. Þess vegna gerði ég þetta,“ hefur Bild eftir Alonso. Bayer Leverkusen situr í öðru sæti þýsku deildarinnar með 29 stig eftir 14 umferðir, fjórum stigum frá toppliði Bayern Munchen.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjá meira