Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2024 21:06 Dönsku stelpurnar eru komnar í úrslitaleikinn á öðru Evrópumótinu í röð. Getty/Andrea Kareth Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta en þetta varð ljóst eftir að Danir unnu Frakka í seinni undanúrslitaleik kvöldsins. Fyrr í kvöld hafði norska liðið unnið átta marka mun á Ungverjum en þær dönsku unnu tveggja marka sigur á heimsmeisturum Frakka, 24-22. Þetta verður annað Evrópumótið í röð þar sem Noregur og Danmörk spila um gullið en Noregur vann úrslitaleikinn fyrir tveimur árum. Anne Mette Hansen var mjög öflug í dönsku sókninni með sjö mörk og sex stoðsendingar. Anna Kristensen var líka frábær í marki danska liðsins í kvöld og varð 43 prósent skotanna sem komu á hana. Hún var öðrum fremur besti maður vallarins enda varði hún alls 16 skot í leiknum þar af eitt víti. Mie Höjlund skoraði fimm mörk þar á meðal markið sem gulltryggði sigurinn. Pauletta Foppa var markahæst hjá Frökkum með fjögur mörk. Vörn og markvarsla voru í fyrirrúmi í upphafi leiksins og fyrsta markið kom ekki fyrr en eftir rúmar þrjár mínútur. Það mark kom úr víti og var danskt. Danir voru síðan enn 1-0 yfir þegar rúmar fimm mínútur voru búnar af leiknum. Fyrsta mark Frakka kom ekki fyrr en eftir fimm mínútur og 45 sekúndur. Dönsku stelpurnar voru með frumkvæðið í hálfleiknum, komust í 4-2, 10-7 og voru 13-11 yfir í hálfleik. Danska liðið skoraði fyrsta mark seinni hálfleiks og þá skoruðu Frakkar ekki fyrsta markið sitt fyrr en eftir tvær mínútur og 40 sekúndur. Danska liðið skoraði ekki í tíu mínútum og Frakkar náði að jafna metin í 14-14 á meðan. Danska liðið hristi þetta af sér og fimm mörk í röð kom liðinu aftur í frábæra stöðu, 19-14 yfir. Þær frönsku gáfust ekki upp og minnkuðu muninn niður í tvö mörk á lokakaflanum en nær komust þær ekki. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Fleiri fréttir Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ Sjá meira
Fyrr í kvöld hafði norska liðið unnið átta marka mun á Ungverjum en þær dönsku unnu tveggja marka sigur á heimsmeisturum Frakka, 24-22. Þetta verður annað Evrópumótið í röð þar sem Noregur og Danmörk spila um gullið en Noregur vann úrslitaleikinn fyrir tveimur árum. Anne Mette Hansen var mjög öflug í dönsku sókninni með sjö mörk og sex stoðsendingar. Anna Kristensen var líka frábær í marki danska liðsins í kvöld og varð 43 prósent skotanna sem komu á hana. Hún var öðrum fremur besti maður vallarins enda varði hún alls 16 skot í leiknum þar af eitt víti. Mie Höjlund skoraði fimm mörk þar á meðal markið sem gulltryggði sigurinn. Pauletta Foppa var markahæst hjá Frökkum með fjögur mörk. Vörn og markvarsla voru í fyrirrúmi í upphafi leiksins og fyrsta markið kom ekki fyrr en eftir rúmar þrjár mínútur. Það mark kom úr víti og var danskt. Danir voru síðan enn 1-0 yfir þegar rúmar fimm mínútur voru búnar af leiknum. Fyrsta mark Frakka kom ekki fyrr en eftir fimm mínútur og 45 sekúndur. Dönsku stelpurnar voru með frumkvæðið í hálfleiknum, komust í 4-2, 10-7 og voru 13-11 yfir í hálfleik. Danska liðið skoraði fyrsta mark seinni hálfleiks og þá skoruðu Frakkar ekki fyrsta markið sitt fyrr en eftir tvær mínútur og 40 sekúndur. Danska liðið skoraði ekki í tíu mínútum og Frakkar náði að jafna metin í 14-14 á meðan. Danska liðið hristi þetta af sér og fimm mörk í röð kom liðinu aftur í frábæra stöðu, 19-14 yfir. Þær frönsku gáfust ekki upp og minnkuðu muninn niður í tvö mörk á lokakaflanum en nær komust þær ekki.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Handbolti Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Handbolti „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Handbolti HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Handbolti Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Fótbolti Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Enski boltinn Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Handbolti Fleiri fréttir Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ Sjá meira