Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Ali 13. desember 2024 13:37 Á heimasíðu Ali er meðal annars að finna kennslumyndband ásamt einfaldri uppskrift af bragðgóðum og safaríkum gljáðum hamborgarhrygg. Hamborgarhryggur hefur verið vinsælasti hátíðarmatur Íslendinga í áratugi. Þá hefur Ali Hamborgarhryggurinn verið ómissandi liður í hátíðarhefðum fjölmargra íslenskra fjölskyldna í yfir 80 ár og er einn sá allra vinsælasti. Hryggurinn er léttsaltaður og léttreyktur yfir beykispæni sem gerir hann einstaklega bragðgóðan og auðveldan að elda. Tilbúinn í ofninn, má líka sjóða „Þegar það kemur að hátíðarmatnum þá má ekkert klikka, því leggjum við áherslu á gæði og einfaldleika," segir Helena Marteinsdóttir, markaðsstjóri Ali. „Með tímanum hefur eldunaraðferðin á hamborgarhryggnum aðeins breyst. Í dag eru hryggirnir orðnir saltminni og því orðið vinsælla að setja hrygginn beint í ofninn með smá vatn í ofnpotti/skúffu frekar en að sjóða hann. Það eru þó alltaf einhverjir íhaldssamir sem finnast jólin ekki koma án þess að sjóða hrygginn." Smörrebrauð tískan leynir sér ekki í ár Íslendingar skiptast í fylkingar hvort stokka eigi upp í jólahefðunum eða hvort hátíðarmaturinn eigi að vera eins á hverju ári. Mörgum finnst skemmtilegt að purfa sig áfram og matreiða t.d. appelsínu- eða fíkjugljáa á hamborgarhrygginn eða gera breytingar á meðlætinu. „Við fáum mikið af skilaboðum frá ánægðum viðskiptavinum sem segja okkur frá því hvernig þeir elduðu jólamatinn í ár. Okkur þykir ótrúlega vænt um að fá þessi skilaboð," segir Helena. „Smörrebrauð tískan leynir sér ekki og við höfum verið að fá skemmtilegar myndir af því hvernig fólk nýtir afganga í að gera dönsk smörrebrauð með hamborgarhrygg. Ótrúlega girnilegt verð ég segja og ætla sjálf að gera það í ár." Á heimasíðu Ali er kennslumyndband ásamt einfaldri uppskrift af bragðgóðum og safaríkum gljáðum hamborgarhrygg. Svona er best að gera: Skref 1 – Hamborgarhryggur í ofni Stillið ofninn á 150 °C. Hellið 1 lítra af vatni í ofnskúffu eða steikarpott og setjið hrygginn á ofngrind fyrir ofan skúffuna/eða í pottinn. Komið fyrir neðarlega í ofninum. Eldið hrygginn þangað til kjarnhiti hefur náð 63-64°C. Gera má ráð fyrir 2-3 klst. í þetta ferli þar sem hitinn er ekki hár. Sjá skref 2. Skref 1 – Soðinn Hamborgarhryggur á gamla mátann Setjið hrygginn í pott með köldu vatni og leyfið suðunni að koma rólega upp. Þegar að suðan er komin upp er hryggurinn látinn sjóða þar til kjarnhiti hefur náð 63-64 °C. Sjá skref 2. Skref 2 – Fulleldaður hryggur með gljáa Smyrjið næst hrygginn með sykurgljáa og eldið hann í 180°C heitum ofni í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til að kjarnhiti hefur náð 68°C. Gætið þess að gljáinn brenni ekki. Leyfið hryggnum að hvíla í 10 mínútur áður en hann er borinn fram. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep Jól Matur Uppskriftir Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Signature opnar nýjan sýningarsal á rótgrónum stað Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Sjá meira
Tilbúinn í ofninn, má líka sjóða „Þegar það kemur að hátíðarmatnum þá má ekkert klikka, því leggjum við áherslu á gæði og einfaldleika," segir Helena Marteinsdóttir, markaðsstjóri Ali. „Með tímanum hefur eldunaraðferðin á hamborgarhryggnum aðeins breyst. Í dag eru hryggirnir orðnir saltminni og því orðið vinsælla að setja hrygginn beint í ofninn með smá vatn í ofnpotti/skúffu frekar en að sjóða hann. Það eru þó alltaf einhverjir íhaldssamir sem finnast jólin ekki koma án þess að sjóða hrygginn." Smörrebrauð tískan leynir sér ekki í ár Íslendingar skiptast í fylkingar hvort stokka eigi upp í jólahefðunum eða hvort hátíðarmaturinn eigi að vera eins á hverju ári. Mörgum finnst skemmtilegt að purfa sig áfram og matreiða t.d. appelsínu- eða fíkjugljáa á hamborgarhrygginn eða gera breytingar á meðlætinu. „Við fáum mikið af skilaboðum frá ánægðum viðskiptavinum sem segja okkur frá því hvernig þeir elduðu jólamatinn í ár. Okkur þykir ótrúlega vænt um að fá þessi skilaboð," segir Helena. „Smörrebrauð tískan leynir sér ekki og við höfum verið að fá skemmtilegar myndir af því hvernig fólk nýtir afganga í að gera dönsk smörrebrauð með hamborgarhrygg. Ótrúlega girnilegt verð ég segja og ætla sjálf að gera það í ár." Á heimasíðu Ali er kennslumyndband ásamt einfaldri uppskrift af bragðgóðum og safaríkum gljáðum hamborgarhrygg. Svona er best að gera: Skref 1 – Hamborgarhryggur í ofni Stillið ofninn á 150 °C. Hellið 1 lítra af vatni í ofnskúffu eða steikarpott og setjið hrygginn á ofngrind fyrir ofan skúffuna/eða í pottinn. Komið fyrir neðarlega í ofninum. Eldið hrygginn þangað til kjarnhiti hefur náð 63-64°C. Gera má ráð fyrir 2-3 klst. í þetta ferli þar sem hitinn er ekki hár. Sjá skref 2. Skref 1 – Soðinn Hamborgarhryggur á gamla mátann Setjið hrygginn í pott með köldu vatni og leyfið suðunni að koma rólega upp. Þegar að suðan er komin upp er hryggurinn látinn sjóða þar til kjarnhiti hefur náð 63-64 °C. Sjá skref 2. Skref 2 – Fulleldaður hryggur með gljáa Smyrjið næst hrygginn með sykurgljáa og eldið hann í 180°C heitum ofni í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til að kjarnhiti hefur náð 68°C. Gætið þess að gljáinn brenni ekki. Leyfið hryggnum að hvíla í 10 mínútur áður en hann er borinn fram. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep
Skref 1 – Hamborgarhryggur í ofni Stillið ofninn á 150 °C. Hellið 1 lítra af vatni í ofnskúffu eða steikarpott og setjið hrygginn á ofngrind fyrir ofan skúffuna/eða í pottinn. Komið fyrir neðarlega í ofninum. Eldið hrygginn þangað til kjarnhiti hefur náð 63-64°C. Gera má ráð fyrir 2-3 klst. í þetta ferli þar sem hitinn er ekki hár. Sjá skref 2. Skref 1 – Soðinn Hamborgarhryggur á gamla mátann Setjið hrygginn í pott með köldu vatni og leyfið suðunni að koma rólega upp. Þegar að suðan er komin upp er hryggurinn látinn sjóða þar til kjarnhiti hefur náð 63-64 °C. Sjá skref 2. Skref 2 – Fulleldaður hryggur með gljáa Smyrjið næst hrygginn með sykurgljáa og eldið hann í 180°C heitum ofni í u.þ.b. 15 mínútur eða þar til að kjarnhiti hefur náð 68°C. Gætið þess að gljáinn brenni ekki. Leyfið hryggnum að hvíla í 10 mínútur áður en hann er borinn fram. Klassískur gljái Hrærið saman eftirfarandi hráefnum í potti á vægum hita 300 gr. púðursykur 100 gr. tómatpúrra 100 gr. sinnep
Jól Matur Uppskriftir Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Signature opnar nýjan sýningarsal á rótgrónum stað Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Sjá meira