Leik lokið: Haukar-KR 88-97 | Þórir frábær í KR-sigri á Ásvöllum Kári Mímisson skrifar 12. desember 2024 21:03 Þórir Þorbjarnarson var frábær í sigri KR-liðins á Ásvöllum í kvöld. Vísir/Anton KR-ingar sóttu sigur í Ólafssal í kvöld og unnu níu stiga sigur, 97-88. Haukar höfði unnið Val í síðasta leik en áttu fá svör framan af á móti Vesturbæingum í kvöld. Haukarnir komu með smá spennu í seinni hálfleik með góðri endurkomu en KR-ingar héldu út. Þórir Þorbjarnarson var með 24 stig og 13 stoðsendingar í leiknum. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld. Bónus-deild karla Haukar KR
KR-ingar sóttu sigur í Ólafssal í kvöld og unnu níu stiga sigur, 97-88. Haukar höfði unnið Val í síðasta leik en áttu fá svör framan af á móti Vesturbæingum í kvöld. Haukarnir komu með smá spennu í seinni hálfleik með góðri endurkomu en KR-ingar héldu út. Þórir Þorbjarnarson var með 24 stig og 13 stoðsendingar í leiknum. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi seinna í kvöld.