Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Lovísa Arnardóttir skrifar 12. desember 2024 08:27 Hopp er eitt þeirra fyrirtækja sem er tilnefnt í ár. Vísir/Vilhelm Búið er að tilnefna bestu íslensku vörumerkin fimmta árið í röð. Í tilkynningu kemur fram að viðurkenning verði veitt í fjórum flokkum í ár. Þeir eru fyrirtækjamarkaður, einstaklingsmarkaður, 50 eða fleiri starfsmenn, einstaklingsmarkaður, 49 eða færri starfsmenn og síðast vörumerki vinnustaðar. Í flokki fyrirtækjamarkaðar eru tilnefnd Alfreð, Dropp, Heimar, Noona og Origo. Í flokki einstaklingsmarkaðar þar sem eru 50 eða fleiri starfsmenn eru tilnefnd 66 norður, Bónus, Krónan, Síminn og Sky Lagoon. Í flokki einstaklingsmarkaðar þar sem eru 49 eða færri starfsmenn eru tilnefnd Arna, Blush, Hopp, Orkusalan og Metta sport. Í flokki vörumerkis vinnustaðar eru tilnefnd Advania, Arion banki, Elko, Nova og Orkan. Tilnefnd vörumerki í ár.Aðsend Í tilkynningu segir að flokkurinn vörumerki vinnustaðar sé nýr flokkur í ár. Flokkurinn þótti því góð viðbót og flokkurinn erlend vörumerki á Íslandi var hvíldur í ár. Þá segir að við valið hafi ferlið verið það sama og áður þar sem 50 sérfræðingar úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu tilnefndu vörumerkin og rökstuddu sitt val, einnig var kallað eftir tilnefningum frá almenningi. Þau vörumerki sem eru tilnefnd þurfa að skila inn vörumerkjakynningu og keyra brandr vísitöluna á viðskiptavini, valnefnd fer svo vel yfir það og gefur einkunn. Besta íslenska vörumerkið í hverjum flokki fær viðurkenningu við hátíðlega athöfn þann 5. febrúar. Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Bein útsending: Bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr mun útnefna „Bestu íslensku vörumerkin“ í fjórða sinn klukkan 12 í dag. 8. febrúar 2024 11:30 Þessi vörumerki voru útnefnd bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr útnefndi „Bestu íslensku vörumerkin“ í þriðja sinn í dag. Viðurkenningar voru veittar í fjórum flokkum en sigurvegararnir voru Controlant, Blush, Ikea og Krónan. 8. febrúar 2023 13:19 Bestu íslensku vörumerkin 2022: Að þessu sinni fær einstaklingur einnig viðurkenningu fyrir „Persónubrandr“ Í dag verður tilkynnt um hverjir hljóta viðurkenningu sem Bestu íslensku vörumerkin 2022 en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin fer fram. 8. febrúar 2023 07:01 Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Sjá meira
Í flokki fyrirtækjamarkaðar eru tilnefnd Alfreð, Dropp, Heimar, Noona og Origo. Í flokki einstaklingsmarkaðar þar sem eru 50 eða fleiri starfsmenn eru tilnefnd 66 norður, Bónus, Krónan, Síminn og Sky Lagoon. Í flokki einstaklingsmarkaðar þar sem eru 49 eða færri starfsmenn eru tilnefnd Arna, Blush, Hopp, Orkusalan og Metta sport. Í flokki vörumerkis vinnustaðar eru tilnefnd Advania, Arion banki, Elko, Nova og Orkan. Tilnefnd vörumerki í ár.Aðsend Í tilkynningu segir að flokkurinn vörumerki vinnustaðar sé nýr flokkur í ár. Flokkurinn þótti því góð viðbót og flokkurinn erlend vörumerki á Íslandi var hvíldur í ár. Þá segir að við valið hafi ferlið verið það sama og áður þar sem 50 sérfræðingar úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu tilnefndu vörumerkin og rökstuddu sitt val, einnig var kallað eftir tilnefningum frá almenningi. Þau vörumerki sem eru tilnefnd þurfa að skila inn vörumerkjakynningu og keyra brandr vísitöluna á viðskiptavini, valnefnd fer svo vel yfir það og gefur einkunn. Besta íslenska vörumerkið í hverjum flokki fær viðurkenningu við hátíðlega athöfn þann 5. febrúar.
Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Bein útsending: Bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr mun útnefna „Bestu íslensku vörumerkin“ í fjórða sinn klukkan 12 í dag. 8. febrúar 2024 11:30 Þessi vörumerki voru útnefnd bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr útnefndi „Bestu íslensku vörumerkin“ í þriðja sinn í dag. Viðurkenningar voru veittar í fjórum flokkum en sigurvegararnir voru Controlant, Blush, Ikea og Krónan. 8. febrúar 2023 13:19 Bestu íslensku vörumerkin 2022: Að þessu sinni fær einstaklingur einnig viðurkenningu fyrir „Persónubrandr“ Í dag verður tilkynnt um hverjir hljóta viðurkenningu sem Bestu íslensku vörumerkin 2022 en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin fer fram. 8. febrúar 2023 07:01 Mest lesið Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Sjá meira
Bein útsending: Bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr mun útnefna „Bestu íslensku vörumerkin“ í fjórða sinn klukkan 12 í dag. 8. febrúar 2024 11:30
Þessi vörumerki voru útnefnd bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr útnefndi „Bestu íslensku vörumerkin“ í þriðja sinn í dag. Viðurkenningar voru veittar í fjórum flokkum en sigurvegararnir voru Controlant, Blush, Ikea og Krónan. 8. febrúar 2023 13:19
Bestu íslensku vörumerkin 2022: Að þessu sinni fær einstaklingur einnig viðurkenningu fyrir „Persónubrandr“ Í dag verður tilkynnt um hverjir hljóta viðurkenningu sem Bestu íslensku vörumerkin 2022 en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin fer fram. 8. febrúar 2023 07:01