Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 06:32 Matt Eberflus hleypur hér brosandi til búningsklefa í síðasta leik sínum með Chicago Bears. Getty/Jorge Lemus Matt Eberflus er atvinnulaus en hann þarf þó ekki að hafa mikla áhyggjur af peningamálum næstu tvö árin. Eberflus var þjálfari Chicago Bears í NFL deildinni þar til að liðið hans tapaði fyrir Detriot Lions á Þakkargjörðarhátíðardeginum. Eberflus var rekinn daginn eftir og þótti sumum vera löngu kominn tími til þess. Þetta var samt í fyrsta sinn í yfir hundrað ára sögu félagsins þar sem Bears ráku þjálfara sinn á miðju tímabili. Það fylgir þó sögunni að Eberflus var með skotheldan samning. Þegar hann samdi í janúar 2022 þá skrifaði hann undir fimm ára samning eða út 2026 tímabilið. Eberflus fær því meira en nítján þúsund dollara á dag næstu tvö árin en það eru um 2,6 milljónir í íslenskum krónum á hverjum degi inn á reikninginn. Eberflus samdi um 4,5 milljónir dollara í árslaun en það eru 624 milljónir í íslenskum krónum. Menn hafa leikið sér með þessa tölur enda fær Eberflus hreinlega borgað fyrir að mæta ekki í vinnuna. Hann er því að fá í íslenskum krónum 1800 krónur á mínútu, 110 þúsund krónur á klukkutímann, 2,6 milljónir á dag, 18,6 milljónir á viku og 80,8 milljónir á mánuði. Ekki slæm laun fyrir að mæta ekki til vinnu. View this post on Instagram A post shared by APCFootball (@apcfootball) NFL Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Eberflus var þjálfari Chicago Bears í NFL deildinni þar til að liðið hans tapaði fyrir Detriot Lions á Þakkargjörðarhátíðardeginum. Eberflus var rekinn daginn eftir og þótti sumum vera löngu kominn tími til þess. Þetta var samt í fyrsta sinn í yfir hundrað ára sögu félagsins þar sem Bears ráku þjálfara sinn á miðju tímabili. Það fylgir þó sögunni að Eberflus var með skotheldan samning. Þegar hann samdi í janúar 2022 þá skrifaði hann undir fimm ára samning eða út 2026 tímabilið. Eberflus fær því meira en nítján þúsund dollara á dag næstu tvö árin en það eru um 2,6 milljónir í íslenskum krónum á hverjum degi inn á reikninginn. Eberflus samdi um 4,5 milljónir dollara í árslaun en það eru 624 milljónir í íslenskum krónum. Menn hafa leikið sér með þessa tölur enda fær Eberflus hreinlega borgað fyrir að mæta ekki í vinnuna. Hann er því að fá í íslenskum krónum 1800 krónur á mínútu, 110 þúsund krónur á klukkutímann, 2,6 milljónir á dag, 18,6 milljónir á viku og 80,8 milljónir á mánuði. Ekki slæm laun fyrir að mæta ekki til vinnu. View this post on Instagram A post shared by APCFootball (@apcfootball)
NFL Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira