Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. desember 2024 07:01 Kjartan Helgi festi kaup á sinni fyrstu íbúð fyrir skemmstu. Í nýjasta, og jafntfram síðasta þætti af fimmtu þáttaröð, af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir Kjartan Helga sem festi nýverið kaup á sinni fyrstu íbúð í Ljósheimum í Reykjavík. Íbúðin var komin til ára sinna og hafði Kjartan Helgi rifið allt út og óskaði eftir aðstoð Soffíu Daggar við að endurgangsetja stofuna. Hann óskaði eftir notalegu og hlýlegu stofurými. Þættirnir eru sex rétt eins og í hinum þáttaröðunum og eru aðgengilegir á Vísi og Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Smart og hlýlegt „Eins og alltaf þá er fyrsta vers að velja inn rétta litinn. Þar sem við erum með tekkvegg þá var hann það mikilvægasta í vali litarins að finna einhvern sem harmoneraði vel með honum, og kannski dró aðeins niður appelsínugula litinn,“ segir Soffía Dögg í nýjustu færslu þáttanna. Soffía byrjaði á að mála rýmið, setja lista, leggja parket og setja upp eldhúsinnréttingu. Þá var komið að því að inrétta stofuna. Þá valdi Soffía sófa og borðstofuhúsgögn í ljósum og hlýlegum litatónum. Á veggina blandaði hún saman myndum og vegghillum sem ramma stofuna inn á skemmtilegan máta. „Þetta er nefnilega sniðug lausn, að þegar þið eigið ekki stór málverk eða slíkt – þá er snilld að gera grúbbur á veggi.“ „Mottan þótti mér smellpassa þarna inn og svörtu línurnar einmitt það sem þurfti til þess að brjóta hana aðeins upp og gera áhugaverðari. Eins er hún að tala svo vel við púðana í sófanum.“ Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. 3. desember 2024 07:04 Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32 Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35 Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Íbúðin var komin til ára sinna og hafði Kjartan Helgi rifið allt út og óskaði eftir aðstoð Soffíu Daggar við að endurgangsetja stofuna. Hann óskaði eftir notalegu og hlýlegu stofurými. Þættirnir eru sex rétt eins og í hinum þáttaröðunum og eru aðgengilegir á Vísi og Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Smart og hlýlegt „Eins og alltaf þá er fyrsta vers að velja inn rétta litinn. Þar sem við erum með tekkvegg þá var hann það mikilvægasta í vali litarins að finna einhvern sem harmoneraði vel með honum, og kannski dró aðeins niður appelsínugula litinn,“ segir Soffía Dögg í nýjustu færslu þáttanna. Soffía byrjaði á að mála rýmið, setja lista, leggja parket og setja upp eldhúsinnréttingu. Þá var komið að því að inrétta stofuna. Þá valdi Soffía sófa og borðstofuhúsgögn í ljósum og hlýlegum litatónum. Á veggina blandaði hún saman myndum og vegghillum sem ramma stofuna inn á skemmtilegan máta. „Þetta er nefnilega sniðug lausn, að þegar þið eigið ekki stór málverk eða slíkt – þá er snilld að gera grúbbur á veggi.“ „Mottan þótti mér smellpassa þarna inn og svörtu línurnar einmitt það sem þurfti til þess að brjóta hana aðeins upp og gera áhugaverðari. Eins er hún að tala svo vel við púðana í sófanum.“
Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. 3. desember 2024 07:04 Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32 Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35 Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. 3. desember 2024 07:04
Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32
Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35
Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01