Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. desember 2024 07:01 Kjartan Helgi festi kaup á sinni fyrstu íbúð fyrir skemmstu. Í nýjasta, og jafntfram síðasta þætti af fimmtu þáttaröð, af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir Kjartan Helga sem festi nýverið kaup á sinni fyrstu íbúð í Ljósheimum í Reykjavík. Íbúðin var komin til ára sinna og hafði Kjartan Helgi rifið allt út og óskaði eftir aðstoð Soffíu Daggar við að endurgangsetja stofuna. Hann óskaði eftir notalegu og hlýlegu stofurými. Þættirnir eru sex rétt eins og í hinum þáttaröðunum og eru aðgengilegir á Vísi og Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Smart og hlýlegt „Eins og alltaf þá er fyrsta vers að velja inn rétta litinn. Þar sem við erum með tekkvegg þá var hann það mikilvægasta í vali litarins að finna einhvern sem harmoneraði vel með honum, og kannski dró aðeins niður appelsínugula litinn,“ segir Soffía Dögg í nýjustu færslu þáttanna. Soffía byrjaði á að mála rýmið, setja lista, leggja parket og setja upp eldhúsinnréttingu. Þá var komið að því að inrétta stofuna. Þá valdi Soffía sófa og borðstofuhúsgögn í ljósum og hlýlegum litatónum. Á veggina blandaði hún saman myndum og vegghillum sem ramma stofuna inn á skemmtilegan máta. „Þetta er nefnilega sniðug lausn, að þegar þið eigið ekki stór málverk eða slíkt – þá er snilld að gera grúbbur á veggi.“ „Mottan þótti mér smellpassa þarna inn og svörtu línurnar einmitt það sem þurfti til þess að brjóta hana aðeins upp og gera áhugaverðari. Eins er hún að tala svo vel við púðana í sófanum.“ Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. 3. desember 2024 07:04 Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32 Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35 Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Fleiri fréttir Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Sjá meira
Íbúðin var komin til ára sinna og hafði Kjartan Helgi rifið allt út og óskaði eftir aðstoð Soffíu Daggar við að endurgangsetja stofuna. Hann óskaði eftir notalegu og hlýlegu stofurými. Þættirnir eru sex rétt eins og í hinum þáttaröðunum og eru aðgengilegir á Vísi og Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Smart og hlýlegt „Eins og alltaf þá er fyrsta vers að velja inn rétta litinn. Þar sem við erum með tekkvegg þá var hann það mikilvægasta í vali litarins að finna einhvern sem harmoneraði vel með honum, og kannski dró aðeins niður appelsínugula litinn,“ segir Soffía Dögg í nýjustu færslu þáttanna. Soffía byrjaði á að mála rýmið, setja lista, leggja parket og setja upp eldhúsinnréttingu. Þá var komið að því að inrétta stofuna. Þá valdi Soffía sófa og borðstofuhúsgögn í ljósum og hlýlegum litatónum. Á veggina blandaði hún saman myndum og vegghillum sem ramma stofuna inn á skemmtilegan máta. „Þetta er nefnilega sniðug lausn, að þegar þið eigið ekki stór málverk eða slíkt – þá er snilld að gera grúbbur á veggi.“ „Mottan þótti mér smellpassa þarna inn og svörtu línurnar einmitt það sem þurfti til þess að brjóta hana aðeins upp og gera áhugaverðari. Eins er hún að tala svo vel við púðana í sófanum.“
Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. 3. desember 2024 07:04 Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32 Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35 Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01 Mest lesið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Fleiri fréttir Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Sjá meira
Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Í nýjasta þætti af Skreytum hús heimsækir Soffía Dögg Garðarsdóttir, þáttastjórnandi þáttanna, þau Daníel Andra Pétursson og Hildi Sif Ingadóttur og syni þeirra tvo sem eru nýlega flutt inn í fallegt raðhús í Urriðaholti. 3. desember 2024 07:04
Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26. nóvember 2024 15:32
Frelsaði húsgögn Brynhildar Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. 16. nóvember 2024 07:35
Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Í fyrsta þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, sem er í umsjón Soffíu Daggar Garðarsdóttur, heimsótti hún mæðgurnar, Emilíu Þóru Ólafsdóttur og Írisi Kristinsdóttur, gjarnan kennd við Buttercup, sem eru nýlega fluttar á Álftanes úr Grindavík. 5. nóvember 2024 07:01