„Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2024 11:16 Rubens Amorim bíður ærið verkefni að koma Manchester United aftur á toppinn. getty/Catherine Ivill Ruben Amorim segir að Manchester United sé stórt félag en ekki stórt lið og það standi þeim bestu í ensku úrvalsdeildinni talsvert að baki. Amorim tók við United 11. nóvember. Liðið tapaði sínum fyrsta leik undir hans stjórn á miðvikudaginn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Amorim viðurkennir að Arsenal standi United framar um þessar mundir. „Það er ljóst. Við erum stórt félag en ekki stórt lið,“ sagði Amorim á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest á Old Trafford í dag. „Við erum ekki eitt af bestu liðunum í deildinni. Við verðum að segja það og hugsa það skýrt,“ sagði Amorim sem veit að það eru ávallt gerðar miklar væntingar til United. „Áður fyrr var liðið okkar kannski númer eitt í deildinni. Svo þarna höfum við vandamál. Við verðum að einbeita okkur að litlu smáatriðunum og svo munum við bæta okkur sem lið.“ Síðusut ár hafa leikmenn United verið sakaðir um að leggja sig ekki nógu mikið fram í leikjum. Amorim segir að það verði ekki í boði hjá sér. „Ef við viljum vinna ensku úrvalsdeildina þurfum við að hlaupa eins og óðir hundar. Jafnvel þótt þó sért með besta byrjunarlið í heimi vinnur það ekkert án þess að hlaupa,“ sagði Amorim. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en aðeins þremur stigum á eftir andstæðingum dagsins, Forest, sem er í 7. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. 6. desember 2024 23:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira
Amorim tók við United 11. nóvember. Liðið tapaði sínum fyrsta leik undir hans stjórn á miðvikudaginn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Amorim viðurkennir að Arsenal standi United framar um þessar mundir. „Það er ljóst. Við erum stórt félag en ekki stórt lið,“ sagði Amorim á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Nottingham Forest á Old Trafford í dag. „Við erum ekki eitt af bestu liðunum í deildinni. Við verðum að segja það og hugsa það skýrt,“ sagði Amorim sem veit að það eru ávallt gerðar miklar væntingar til United. „Áður fyrr var liðið okkar kannski númer eitt í deildinni. Svo þarna höfum við vandamál. Við verðum að einbeita okkur að litlu smáatriðunum og svo munum við bæta okkur sem lið.“ Síðusut ár hafa leikmenn United verið sakaðir um að leggja sig ekki nógu mikið fram í leikjum. Amorim segir að það verði ekki í boði hjá sér. „Ef við viljum vinna ensku úrvalsdeildina þurfum við að hlaupa eins og óðir hundar. Jafnvel þótt þó sért með besta byrjunarlið í heimi vinnur það ekkert án þess að hlaupa,“ sagði Amorim. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en aðeins þremur stigum á eftir andstæðingum dagsins, Forest, sem er í 7. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. 6. desember 2024 23:30 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira
Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. 6. desember 2024 23:30