Í árs bann fyrir óhófleg svipuhögg Sindri Sverrisson skrifar 5. desember 2024 11:33 Charlotte Dujardin má ekki keppa aftur fyrr en í júlí á næsta ári. Getty/Bradley Collyer Þrefaldi ólympíumeistarinn Charlotte Dujardin hefur verið dæmd í árs bann og sektuð um eina og hálfa milljón króna, fyrir að slá hest með svipu, með „óhóflegum“ hætti. Rétt áður en Ólympíuleikarnir hófust í París í sumar birtist myndband frá æfingu þar sem Dujardin sást nota langa svipu til að slá hest. That’s not an error of judgement, that’s habitual. Fuck Charlotte Dujardin. I hope her career and reputation is in the bin forever. pic.twitter.com/NgZ77vKX00— Gavin Wilson... (@GavWilson) July 24, 2024 Þessi 39 ára, breska hestakona dró sig úr keppni á Ólympíuleikunum og var sett í tímabundið bann 23. júlí, eftir að myndbandið birtist. Alþjóða hestaíþróttasambandið, FEI, hefur nú dæmt hana í árs bann sem gildir frá júlí síðastliðnum, og hún mun því geta keppt að nýju í júlí næstkomandi. „Þessi refsing sendir skýr skilaboð um það að hver sem er, burtséð frá stöðu þeirra, sem stefnir velferð hests í hættu mun þurfa að taka alvarlegum afleiðingum,“ sagði Sabrina Ibanez hjá FEI. Breska hestaíþróttasambandið hefur tekið upp bannið og má því Dujardin hvorki keppa í alþjóðlegum mótum né heima í Bretlandi. Dujardin hefur alls unnið til sex verðlauna á Ólympíuleikum, þar af þrenn gullverðlaun, ein silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Hún er ásamt hjólreiðakonunni Lauru Kenny sú breska kona sem unnið hefur til flestra verðlauna á Ólympíuleikum. Hestaíþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Sjá meira
Rétt áður en Ólympíuleikarnir hófust í París í sumar birtist myndband frá æfingu þar sem Dujardin sást nota langa svipu til að slá hest. That’s not an error of judgement, that’s habitual. Fuck Charlotte Dujardin. I hope her career and reputation is in the bin forever. pic.twitter.com/NgZ77vKX00— Gavin Wilson... (@GavWilson) July 24, 2024 Þessi 39 ára, breska hestakona dró sig úr keppni á Ólympíuleikunum og var sett í tímabundið bann 23. júlí, eftir að myndbandið birtist. Alþjóða hestaíþróttasambandið, FEI, hefur nú dæmt hana í árs bann sem gildir frá júlí síðastliðnum, og hún mun því geta keppt að nýju í júlí næstkomandi. „Þessi refsing sendir skýr skilaboð um það að hver sem er, burtséð frá stöðu þeirra, sem stefnir velferð hests í hættu mun þurfa að taka alvarlegum afleiðingum,“ sagði Sabrina Ibanez hjá FEI. Breska hestaíþróttasambandið hefur tekið upp bannið og má því Dujardin hvorki keppa í alþjóðlegum mótum né heima í Bretlandi. Dujardin hefur alls unnið til sex verðlauna á Ólympíuleikum, þar af þrenn gullverðlaun, ein silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Hún er ásamt hjólreiðakonunni Lauru Kenny sú breska kona sem unnið hefur til flestra verðlauna á Ólympíuleikum.
Hestaíþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti