Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. desember 2024 20:03 Mæðgurnar Anna Margrét Jónsdóttir og Elma Dís Árnadóttir létu sig ekki vanta á jólalegan viðburð Listasafns Íslands og Litrófs síðastliðinn sunnudag. Elísa B. Guðmundsdóttir Það var jólalegt líf og fjör á fyrsta í aðventu á Listasafni Íslands þegar safnið og Litróf sameinuðu krafta sína í hátíðlegri gjafapappírsútgáfu. Margt var um manninn og jólaskapið leyndi sér ekki. Listaverk Sölva Helgasonar (1820–1895) voru færð yfir á gjafapappír en Sölvi Helgason, einnig þekktur sem Sólon Íslandus, var einstakur listamaður og sérvitringur. „Verk hans einkennast af litríkum og fjölbreyttum blómamynstrum og safneign Listasafns Íslands geymir ódauðleg verk eftir hann. Í þessu verkefni fengu þessi óvenjulegu listaverk nýtt líf sem gjafapappír, þar sem þau sameina fagurfræði og notagildi. Á viðburðinum var sýnt úrval af nýju gjafapappírsútgáfunni, gestir nutu hátíðlegrar stemningar með léttum veitingum og þeir sem mættu gátu tryggt sér pappírinn á staðnum. Safnbúðin bauð einnig upp á fjölbreytt úrval af vörum tengdum jólunum, auk þjónustu við innpökkun. Gjafapappírinn hefur einnig verið kynntur sem listaverk í sjálfu sér, þar sem hver örk er hönnuð með það að markmiði að gleðja og vekja athygli á mikilvægi listar í daglegu lífi jafnvel sem innrammaður hluti af heimilinu.“ Hér má sjá myndir frá viðburðinum: Stefán Pálsson, Runno Allikivi og Frans Flóki.Elísa B. Guðmundsdóttir Glæsilegur gjafapappír.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólalegt og listrænt!Elísa B. Guðmundsdóttir Listaverk Sólons Íslandus prýðir pappírinn.Elísa B. Guðmundsdóttir Dorothée Kirch, Edda Konráðsdóttir og Guðfinna í góðum félagsskap.Elísa B. Guðmundsdóttir Sólon Íslandus var einstakur listamaður.Elísa B. Guðmundsdóttir Ragnheiður Vignisdóttir, Edda Konráðsdóttir og Sesselja Konráðsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólalegar veitingar!Elísa B. Guðmundsdóttir Dorothée Kirch markaðs- og þróunarstjóri Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Líf og fjör!Elísa B. Guðmundsdóttir Fólk í jólaskapi.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólin eru komin á Listasafn Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Jól í glasi.Elísa B. Guðmundsdóttir Edda og Lilja Konráðsdætur.Elísa B. Guðmundsdóttir Piparkökur og glögg!Elísa B. Guðmundsdóttir Það var margt um manninn á safninu á sunnudag.Elísa B. Guðmundsdóttir Undir jóla hjóla tré er pakki.Elísa B. Guðmundsdóttir Sýningar á Íslandi Menning Myndlist Jól Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Listaverk Sölva Helgasonar (1820–1895) voru færð yfir á gjafapappír en Sölvi Helgason, einnig þekktur sem Sólon Íslandus, var einstakur listamaður og sérvitringur. „Verk hans einkennast af litríkum og fjölbreyttum blómamynstrum og safneign Listasafns Íslands geymir ódauðleg verk eftir hann. Í þessu verkefni fengu þessi óvenjulegu listaverk nýtt líf sem gjafapappír, þar sem þau sameina fagurfræði og notagildi. Á viðburðinum var sýnt úrval af nýju gjafapappírsútgáfunni, gestir nutu hátíðlegrar stemningar með léttum veitingum og þeir sem mættu gátu tryggt sér pappírinn á staðnum. Safnbúðin bauð einnig upp á fjölbreytt úrval af vörum tengdum jólunum, auk þjónustu við innpökkun. Gjafapappírinn hefur einnig verið kynntur sem listaverk í sjálfu sér, þar sem hver örk er hönnuð með það að markmiði að gleðja og vekja athygli á mikilvægi listar í daglegu lífi jafnvel sem innrammaður hluti af heimilinu.“ Hér má sjá myndir frá viðburðinum: Stefán Pálsson, Runno Allikivi og Frans Flóki.Elísa B. Guðmundsdóttir Glæsilegur gjafapappír.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólalegt og listrænt!Elísa B. Guðmundsdóttir Listaverk Sólons Íslandus prýðir pappírinn.Elísa B. Guðmundsdóttir Dorothée Kirch, Edda Konráðsdóttir og Guðfinna í góðum félagsskap.Elísa B. Guðmundsdóttir Sólon Íslandus var einstakur listamaður.Elísa B. Guðmundsdóttir Ragnheiður Vignisdóttir, Edda Konráðsdóttir og Sesselja Konráðsdóttir.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólalegar veitingar!Elísa B. Guðmundsdóttir Dorothée Kirch markaðs- og þróunarstjóri Listasafns Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Líf og fjör!Elísa B. Guðmundsdóttir Fólk í jólaskapi.Elísa B. Guðmundsdóttir Jólin eru komin á Listasafn Íslands.Elísa B. Guðmundsdóttir Jól í glasi.Elísa B. Guðmundsdóttir Edda og Lilja Konráðsdætur.Elísa B. Guðmundsdóttir Piparkökur og glögg!Elísa B. Guðmundsdóttir Það var margt um manninn á safninu á sunnudag.Elísa B. Guðmundsdóttir Undir jóla hjóla tré er pakki.Elísa B. Guðmundsdóttir
Sýningar á Íslandi Menning Myndlist Jól Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist