Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2024 23:31 Einar Þorsteinsson, borgarstjóri. Vísir/Vilhelm Borgarstjórn Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi í kvöld fjárhagsætlun borgarinnar fyrir næsta ár. Einar Þorsteinsson, borgarstjóri, mælti fyrir fjárhagsáætlun í fyrsta sinn en samkvæmt henni á bæta stöðu borgarsjóðs hraðar en áður stóð til. Í yfirlýsingu frá borginni segir að í fjárhagsáætlun fyrir 2025 og fimm ára áætlun borgaryfirvalda hafi verið samþykkt um klukkan 23:02, eftir rúmlega ellefu tíma umræður. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir tæplega 1,3 milljarða króna jákvæðri rekstrarniðurstöðu A-hluta og að sá hluti muni fara batnandi út áætlunartímabilið. Fjárhagsáætlunin var lögð fram til fyrri umræðu í borgarstjórn í nóvember. „Þetta er metnaðarfull áætlun sem felur það í sér að það er verið að fjárfesta í fólkinu í borginni, fjölskyldunum, velferð þeirra og öryggi – og horft til framtíðar,“ er haft eftir Einar Þorsteinssyni, borgarstjóra, frá upphafi umræðunnar í borgarstjórn. Hann mun einnig hafa sagt að þær aðgerðir sem farið var í í upphafi kjörtímabilsins til að bregðast við erfiðri fjárhagsstöðu hafi skilað árangri. „Við höldum áfram að vaxa út úr vandanum sem við höfum verið að takast á við frá upphafi kjörtímabilsins. Fáir trúðu því að okkur tækist að snúa um 16 milljarða halla í afgang á svo skömmum tíma en það hefur tekist með agaðri fjármálastjórn og samvinnu innan meirihlutans.“ Áhugasamir geta horft á allan fund borgarstjórnar í spilaranum hér að neðan. Reykjavík Borgarstjórn Rekstur hins opinbera Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira
Í yfirlýsingu frá borginni segir að í fjárhagsáætlun fyrir 2025 og fimm ára áætlun borgaryfirvalda hafi verið samþykkt um klukkan 23:02, eftir rúmlega ellefu tíma umræður. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir tæplega 1,3 milljarða króna jákvæðri rekstrarniðurstöðu A-hluta og að sá hluti muni fara batnandi út áætlunartímabilið. Fjárhagsáætlunin var lögð fram til fyrri umræðu í borgarstjórn í nóvember. „Þetta er metnaðarfull áætlun sem felur það í sér að það er verið að fjárfesta í fólkinu í borginni, fjölskyldunum, velferð þeirra og öryggi – og horft til framtíðar,“ er haft eftir Einar Þorsteinssyni, borgarstjóra, frá upphafi umræðunnar í borgarstjórn. Hann mun einnig hafa sagt að þær aðgerðir sem farið var í í upphafi kjörtímabilsins til að bregðast við erfiðri fjárhagsstöðu hafi skilað árangri. „Við höldum áfram að vaxa út úr vandanum sem við höfum verið að takast á við frá upphafi kjörtímabilsins. Fáir trúðu því að okkur tækist að snúa um 16 milljarða halla í afgang á svo skömmum tíma en það hefur tekist með agaðri fjármálastjórn og samvinnu innan meirihlutans.“ Áhugasamir geta horft á allan fund borgarstjórnar í spilaranum hér að neðan.
Reykjavík Borgarstjórn Rekstur hins opinbera Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fleiri fréttir Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Sjá meira