Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2024 15:46 Caitlin Clark er ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. vísir/getty Körfuboltastjarnan Caitlin Clark er talin hafa fengið meira borgað fyrir einn hálftíma fyrirlestur en hún fékk í laun fyrir allt síðasta tímabil í WNBA. Clark sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í WNBA og vakti áður óþekktan áhuga á deildinni. Clark var valinn nýliði ársins með næstum því öllum greiddum atkvæðum og fjölmörg áhorfs- og áhorfendamet voru slegin á leikjum liðs hennar, Indiana Fever. Mikil eftirspurn er eftir Clark og hún kann greinilega að nýta sér það. Hún býður nefnilega upp á fyrirlestra í gegnum fjarfundarbúnað. Fyrir hálftíma fyrirlestur rukkar hún hundrað þúsund dollara, eða 13,9 milljónir íslenskra króna. Það er meira en Clark fékk í laun fyrir að spila með Indiana á síðasta tímabili. Talið er að hún sé með 76.535 dollara í laun, eða 10,6 milljónir íslenskra króna. Þótt launin séu ekki há miðað við launin í karlaboltanum þarf Clark ekki að hafa áhyggjur af því að eiga ekki fyrir salti í grautinn. Hún er með alls konar styrktarsamninga og hefur nú þegar haldið sex fyrirlestra sem hafa skilað henni sex hundruð þúsund dollurum. Það gera rúmlega 83 milljónir íslenskra króna. WNBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
Clark sló í gegn á sínu fyrsta tímabili í WNBA og vakti áður óþekktan áhuga á deildinni. Clark var valinn nýliði ársins með næstum því öllum greiddum atkvæðum og fjölmörg áhorfs- og áhorfendamet voru slegin á leikjum liðs hennar, Indiana Fever. Mikil eftirspurn er eftir Clark og hún kann greinilega að nýta sér það. Hún býður nefnilega upp á fyrirlestra í gegnum fjarfundarbúnað. Fyrir hálftíma fyrirlestur rukkar hún hundrað þúsund dollara, eða 13,9 milljónir íslenskra króna. Það er meira en Clark fékk í laun fyrir að spila með Indiana á síðasta tímabili. Talið er að hún sé með 76.535 dollara í laun, eða 10,6 milljónir íslenskra króna. Þótt launin séu ekki há miðað við launin í karlaboltanum þarf Clark ekki að hafa áhyggjur af því að eiga ekki fyrir salti í grautinn. Hún er með alls konar styrktarsamninga og hefur nú þegar haldið sex fyrirlestra sem hafa skilað henni sex hundruð þúsund dollurum. Það gera rúmlega 83 milljónir íslenskra króna.
WNBA Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira