Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Jón Þór Stefánsson skrifar 2. desember 2024 11:45 Alþingiskosningar fóru fram á laugardag, en loktatölur bárust úr Suðvesturkjördæmi upp úr hádegi daginn eftir. Vísir/Vilhelm Talningarmenn í Suðvesturkjördæmi hafa verið beiðnir um að vera á tánum. Gestur Svavarsson, formaður yfirkjörstjórnar í Suðvesturkjördæmi, segir í samtali við fréttastofu að það sé gert vegna umræðu um að það sé mjótt á munum í einhverjum kjördæmum. „Þannig ég heyrði í mínum talningarstjóra og bað hann að vera með talningafólk á lausu ef til þess kæmi,“ segir Gestur, en tekur fram að ekkert sé ákveðið í þessum efnum. Það hafi komið beiðni um endurtalningu en ekki sé búið að taka hana fyrir. Talning í Suðvesturkjördæmi, sem er fjölmennasta kjördæmið, þótti taka nokkuð langan tíma, en lokatölur bárust seinast þaðan, upp úr hádegi í gær. Gestur segir að þar hafi margir þættir spilað inn í. Hann segir að mögulega hefði verið betra að hafa fleiri að telja, og þá hafi kjörseðlarnir einnig verið nokkuð stórir sem hafi haft áhrif. Einnig minnist hann á svokölluð óvistuð atkvæði. Óvistuð atkvæði eru atkvæði sem er komið til skila í kjördeild í kjördæmi kjósandans, en ekki í heimakjördeild hans. „Það þýðir það að við þurfum að stemma af kjörskrárnar og finna þær til. Það tekur svolítinn tíma að finna hvort að viðkomandi hafi kosið og merkja við hann ef svo ber undir,“ útskýrir Gestur. Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Alþingi Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
„Þannig ég heyrði í mínum talningarstjóra og bað hann að vera með talningafólk á lausu ef til þess kæmi,“ segir Gestur, en tekur fram að ekkert sé ákveðið í þessum efnum. Það hafi komið beiðni um endurtalningu en ekki sé búið að taka hana fyrir. Talning í Suðvesturkjördæmi, sem er fjölmennasta kjördæmið, þótti taka nokkuð langan tíma, en lokatölur bárust seinast þaðan, upp úr hádegi í gær. Gestur segir að þar hafi margir þættir spilað inn í. Hann segir að mögulega hefði verið betra að hafa fleiri að telja, og þá hafi kjörseðlarnir einnig verið nokkuð stórir sem hafi haft áhrif. Einnig minnist hann á svokölluð óvistuð atkvæði. Óvistuð atkvæði eru atkvæði sem er komið til skila í kjördeild í kjördæmi kjósandans, en ekki í heimakjördeild hans. „Það þýðir það að við þurfum að stemma af kjörskrárnar og finna þær til. Það tekur svolítinn tíma að finna hvort að viðkomandi hafi kosið og merkja við hann ef svo ber undir,“ útskýrir Gestur.
Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Alþingi Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira