Innlent

For­menn flokkanna í Sprengi­sandi

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju.
Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju.

Dagskrá Sprengisands í dag helgast af úrslitum Alþingiskosninganna. Í þættinum verður rætt við formenn flokkanna sem leiða baráttuna sem og álitsgjafa. 

Meðal gesta eru eru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar, Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar og Inga Sæland formaður Flokks fólksins. 

Þá verður rætt við Evu H. Önnudóttur prófessor í stjórnmálafræði og Hafstein Einarsson lektor í tölvunarfræði. 

Þátturinn hefst á Bylgjunni á slaginu tíu. Hægt verður að hlusta á hann hér að neðan. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×