Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sindri Sverrisson skrifar 29. nóvember 2024 20:00 Glódís Perla VIggósdóttir var á sínum stað í vörn Íslands sem fékk ekki á sig mark í kvöld. Getty/Michael Wade Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við sterkt lið Kanada í kvöld í fyrri vináttulandsleik sínum á Pinatar Arena á Spáni. Kanada er í 6. sæti heimslista FIFA en Ísland í 13. sætinu. Það var þó íslenska liðið sem var nær sigri í leik liðanna í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk besta tækifærið til að skora í leiknum, þegar Lysianne Proulx markvörður Kanada sendi boltann óvart á hana, en Proulx bjargaði sér með því að verja skot Karólínu. Þetta var snemma í seinni hálfleik en Karólína var einnig nálægt því að koma Íslandi yfir á 20. mínútu leiksins, þegar þær Sveindís Jane Jónsdóttir spiluðu sig inn í teig Kanada en markvörðurinn Sabrina D'Angelo, sem lék fyrri hálfleikinn, náði að verjast á síðustu stundu. Ísland átti fleiri færi og Sveindís átti til að mynda skot utan teigs sem fór rétt yfir markið, þegar um korter var til leiksloka. Kanada komst ekki sérstaklega nálægt því að skora og Cecilía Rán Rúnarsdóttir, sem fékk tækifæri í byrjunarliðinu, gerði það sem hún hefur verið svo vön að gera með Inter á Ítalíu í vetur, og hélt markinu hreinu. Ísland mætir næst Danmörku á mánudagskvöld, en leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir næsta ár þar sem meðal annars bíður Íslands Evrópumót í Sviss. Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands í vináttulandsleiknum við Kanada í kvöld, á Pinatar Arena á Spáni. 29. nóvember 2024 17:02 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Kanada er í 6. sæti heimslista FIFA en Ísland í 13. sætinu. Það var þó íslenska liðið sem var nær sigri í leik liðanna í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk besta tækifærið til að skora í leiknum, þegar Lysianne Proulx markvörður Kanada sendi boltann óvart á hana, en Proulx bjargaði sér með því að verja skot Karólínu. Þetta var snemma í seinni hálfleik en Karólína var einnig nálægt því að koma Íslandi yfir á 20. mínútu leiksins, þegar þær Sveindís Jane Jónsdóttir spiluðu sig inn í teig Kanada en markvörðurinn Sabrina D'Angelo, sem lék fyrri hálfleikinn, náði að verjast á síðustu stundu. Ísland átti fleiri færi og Sveindís átti til að mynda skot utan teigs sem fór rétt yfir markið, þegar um korter var til leiksloka. Kanada komst ekki sérstaklega nálægt því að skora og Cecilía Rán Rúnarsdóttir, sem fékk tækifæri í byrjunarliðinu, gerði það sem hún hefur verið svo vön að gera með Inter á Ítalíu í vetur, og hélt markinu hreinu. Ísland mætir næst Danmörku á mánudagskvöld, en leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir næsta ár þar sem meðal annars bíður Íslands Evrópumót í Sviss.
Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands í vináttulandsleiknum við Kanada í kvöld, á Pinatar Arena á Spáni. 29. nóvember 2024 17:02 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands í vináttulandsleiknum við Kanada í kvöld, á Pinatar Arena á Spáni. 29. nóvember 2024 17:02