Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2024 07:37 Vel er fylgst með Yi Peng 3, sem hefur legið við akkeri í Kattergat frá 19. nóvember. AP/Ritzau Scanpix/Mikkel Berg Stjórnvöld í Svíþjóð hafa formlega óskað eftir samvinnu Kínverja við að komast til botns í því hvernig tveir neðansjávarstrengir skemmdust í Eystrasalti. Strengirnir liggja á milli Svíþjóðar og Litháen annars vegar og Finnlands og Þýskalands hins vegar. Báðir skemmdust 17. nóvember síðastliðinn, á svæði innan sænskrar lögsögu. Wall Street Journal greindi frá því að rannsakendur grunaði að áhöfn kínverska skipsins Yi Peng 3, sem sigldi yfir strengina á sama tíma, hefði unnið skemmdir á þeim með því að draga akkeri skipsins eftir sjávarbotninum. Um viljaverk hafi verið að ræða. Yfirvöld hafa þó ekki staðfest fregnirnar, né heldur slegið því á föstu að um skemmdarverk hafi verið að ræða. Sérfærðingar segja kenninguna hins vegar rökrétta, þar sem engar sprengingar sáust á skjálftamælum, líkt og gerðist þegar skemmdarverk voru unnin á Nord Stream 1 og 2 í september árið 2022. Ulf Kristerson, forsætisráðherra Svíþjóðar, segist ekki eiga von á öðru en samvinnu frá kínverskum stjórnvöldum. Hann segist vilja fara varlega í að saka neinn um neitt, á meðan rannsókn er ólokið. Svíþjóð Kína Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent Fleiri fréttir Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Sjá meira
Strengirnir liggja á milli Svíþjóðar og Litháen annars vegar og Finnlands og Þýskalands hins vegar. Báðir skemmdust 17. nóvember síðastliðinn, á svæði innan sænskrar lögsögu. Wall Street Journal greindi frá því að rannsakendur grunaði að áhöfn kínverska skipsins Yi Peng 3, sem sigldi yfir strengina á sama tíma, hefði unnið skemmdir á þeim með því að draga akkeri skipsins eftir sjávarbotninum. Um viljaverk hafi verið að ræða. Yfirvöld hafa þó ekki staðfest fregnirnar, né heldur slegið því á föstu að um skemmdarverk hafi verið að ræða. Sérfærðingar segja kenninguna hins vegar rökrétta, þar sem engar sprengingar sáust á skjálftamælum, líkt og gerðist þegar skemmdarverk voru unnin á Nord Stream 1 og 2 í september árið 2022. Ulf Kristerson, forsætisráðherra Svíþjóðar, segist ekki eiga von á öðru en samvinnu frá kínverskum stjórnvöldum. Hann segist vilja fara varlega í að saka neinn um neitt, á meðan rannsókn er ólokið.
Svíþjóð Kína Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Innlent Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent Fleiri fréttir Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Sjá meira