Hélt að hann væri George Clooney Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2024 16:51 Richard Gere og Alejandra Silva eru ekkert eðlilega hamingjusöm. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Bandaríski Hollywood leikarinn Richard Gere segist alltaf muna eftir því þegar hann hitti eiginkonuna sína spænsku fjölmiðlakonuna Alejandra Silva í fyrsta sinn. Hún hafi ekki haft hugmynd hver hann væri og hélt hún að þetta væri í raun kollegi hans George Clooney. Þetta segir leikarinn í viðtali við tímaritið Elle Spain. Gere segir að Silva hafi lítið sem ekkert fylgst með kvikmyndum og því hafi þeirra fyrstu kynni verið einkar skondin. „Hún hafði enga glóru. Hún horfði ekki á bíómyndir, sem var frábært. Ég var mjög ánægður með það,“ segir Gere á léttum nótum í viðtalinu. Silva virðist þó hreyfa við því mótbárur í viðtalinu og er haft eftir henni hlæjandi að hún hafi alveg horft á myndir, bara ekki hans myndir. „Hún hélt að ég væri George Clooney! Fyrir utan það vissi hún auðvitað nákvæmlega hver ég er,“ segir leikarinn. Silva segist hafa fallið fyrir leikaranum eftir að hafa séð bíómyndina Time Out of Mind frá árinu 2014. Sú mynd á einmitt íslenskan framleiðanda Evu Maríu Daniels sem sagði við Fréttablaðið á því ári að samstarfið við Richard Gere hefði verið meiriháttar. Hjónin giftu sig á laun árið 2018. Hún er 41 árs en hann 75 ára. Þau eiga saman tvo stráka, hinn fimm ára gamla Alexander og hinn fjögurra ára gamla James. Þá er Gere stjúpfaðir ellefu ára stráks Silva úr hennar fyrra hjónabandi og á sjálfur 24 ára gamlan son úr fyrra hjónabandi. Hollywood Tengdar fréttir "Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind með Richard Gere í aðalhlutverki. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. 24. júlí 2014 09:00 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Þetta segir leikarinn í viðtali við tímaritið Elle Spain. Gere segir að Silva hafi lítið sem ekkert fylgst með kvikmyndum og því hafi þeirra fyrstu kynni verið einkar skondin. „Hún hafði enga glóru. Hún horfði ekki á bíómyndir, sem var frábært. Ég var mjög ánægður með það,“ segir Gere á léttum nótum í viðtalinu. Silva virðist þó hreyfa við því mótbárur í viðtalinu og er haft eftir henni hlæjandi að hún hafi alveg horft á myndir, bara ekki hans myndir. „Hún hélt að ég væri George Clooney! Fyrir utan það vissi hún auðvitað nákvæmlega hver ég er,“ segir leikarinn. Silva segist hafa fallið fyrir leikaranum eftir að hafa séð bíómyndina Time Out of Mind frá árinu 2014. Sú mynd á einmitt íslenskan framleiðanda Evu Maríu Daniels sem sagði við Fréttablaðið á því ári að samstarfið við Richard Gere hefði verið meiriháttar. Hjónin giftu sig á laun árið 2018. Hún er 41 árs en hann 75 ára. Þau eiga saman tvo stráka, hinn fimm ára gamla Alexander og hinn fjögurra ára gamla James. Þá er Gere stjúpfaðir ellefu ára stráks Silva úr hennar fyrra hjónabandi og á sjálfur 24 ára gamlan son úr fyrra hjónabandi.
Hollywood Tengdar fréttir "Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind með Richard Gere í aðalhlutverki. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. 24. júlí 2014 09:00 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
"Það var alveg meiriháttar að vinna með Richard Gere“ Eva María Daniels framleiddi kvikmyndina Time Out of Mind með Richard Gere í aðalhlutverki. Myndin verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. 24. júlí 2014 09:00