Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2024 11:51 Nora Mørk er ein sigursælasta handboltakona sögunnar. Hún hefur unnið tíu gullverðlaun með norska landsliðinu, allt undir stjórn Þóris Hergeirssonar. vísir/getty Sú ákvörðun Noru Mørk að vera álitsgjafi í sjónvarpi um Evrópumótið í handbolta mæltist ekki vel fyrir hjá Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins. Mørk er ólétt og verður ekki með á EM sem hefst í dag. Hún tók hins vegar að sér að vera sérfræðingur TV 2 og Viaplay um mótið ásamt jafnöldru sinni og stórvinkonu, Stine Oftedal Dahmke, sem lagði skóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í París þar sem Noregur stóð uppi sem sigurvegari. Þórir er ekkert sérstaklega hrifin af því að Mørk verði álitsgjafi á meðan mótinu stendur. „Stine verður frábær fulltrúi handboltans með sína reynslu og þekkingu. Hún er hætt að spila. Ég vona að Nora verði meiri gestur sem er allt í lagi. Hún er enn landsliðskona,“ sagði Þórir við Nettavisen. „Henni er velkomið að vera í myndveri og vera gestur, bæta við útsendingarnar og koma með góða punkta. Ég get ekki bannað henni það. En ég er ekki hrifinn af þessu. Ég hef verið skýr með það að leikmenn sem eru enn í landsliðinu ættu ekki að vera sérfræðingar einn mánuðinn og svo í landsliðinu annan mánuðinn.“ EM fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss. Noregur á titil að verja á síðasta stórmótinu undir stjórn Þóris. Norðmenn eru í E-riðli ásamt Austurríkismönnum, Slóvenum og Slóvökum. Riðilinn er leikinn í Innsbruck líkt og riðill Íslendinga. Fyrsti leikur Noregs á EM er gegn Slóveníu í kvöld. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
Mørk er ólétt og verður ekki með á EM sem hefst í dag. Hún tók hins vegar að sér að vera sérfræðingur TV 2 og Viaplay um mótið ásamt jafnöldru sinni og stórvinkonu, Stine Oftedal Dahmke, sem lagði skóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í París þar sem Noregur stóð uppi sem sigurvegari. Þórir er ekkert sérstaklega hrifin af því að Mørk verði álitsgjafi á meðan mótinu stendur. „Stine verður frábær fulltrúi handboltans með sína reynslu og þekkingu. Hún er hætt að spila. Ég vona að Nora verði meiri gestur sem er allt í lagi. Hún er enn landsliðskona,“ sagði Þórir við Nettavisen. „Henni er velkomið að vera í myndveri og vera gestur, bæta við útsendingarnar og koma með góða punkta. Ég get ekki bannað henni það. En ég er ekki hrifinn af þessu. Ég hef verið skýr með það að leikmenn sem eru enn í landsliðinu ættu ekki að vera sérfræðingar einn mánuðinn og svo í landsliðinu annan mánuðinn.“ EM fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss. Noregur á titil að verja á síðasta stórmótinu undir stjórn Þóris. Norðmenn eru í E-riðli ásamt Austurríkismönnum, Slóvenum og Slóvökum. Riðilinn er leikinn í Innsbruck líkt og riðill Íslendinga. Fyrsti leikur Noregs á EM er gegn Slóveníu í kvöld.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira