Viltu að barnabörnin þín verði fátækir leiguliðar? Hildur Þórðardóttir skrifar 26. nóvember 2024 15:22 Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn munu þurfa að búa í dýru leiguhúsnæði alla ævi, hafa ekki efni á að eiga bíl og geta ekki ferðast til útlanda nema fá leyfi stjórnvalda þá endilega kjóstu flokkana sem hafa verið við stjórn síðustu sjö árin. Ef þú vilt að auðlindum landsins sé komið undan til þeirra örfáu sem allt eiga hér á landi, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn, Framsókn eða Miðflokkinn. Ef þú vilt hins vegar að auðlindirnar séu keyptar upp af erlendum aðilum þá endilega kjóstu Viðreisn eða Samfylkinguna. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn þurfi að nota stóran hluta launanna til að borga rafmagn og vaki á nóttunni til að setja í þvottavél og fara í sturtu þegar raforkuverð er viðráðanlegt, þá endilega kjósa flokka sem ætla að koma okkur í Evrópusambandið. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn geti ekki gengið um náttúruna því búið verður að setja vindmyllugarða út um allt með tilheyrandi ærandi þyt þótt hann sé hljóðlaus, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn og hina stóru flokkana. Við bætist sundurskorin náttúran til að koma þessum ferlíkjum upp og hús í nágrenni þeirra verða verðlaus vegna hávaða og titrings. Ef þú vilt að erlendar stofnanir eins og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin geti stjórnað því hvenær fólk fær að fara út úr húsi, að börn þín og barnabörn fái astma af langvarandi grímunotkun eða heilsa þeirra markvisst eyðilögð með skyldubundnum bólusetningum þá endilega kjóstu Vinstri græna og Samfylkinguna. Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn geti aldrei keypt sér kjöt eða fisk heldur þurfi að borða ódýran gervimat í öll mál, þá endilega kjóstu Vinstri græna, Samfylkinguna eða Sjálfstæðisflokkinn. Ef þú vilt að allir afkomendur þínir flýi land í leit að betri lífsskilyrðum og þið gömlu hjónin verðið ein eftir í höndum útlenskra umönnunaraðila sem tala ekki einu sinni íslensku, þá endilega kjóstu eitthvað af þessum fimm stærstu flokkum. Ef þú heldur að ég sé að ýkja og vilt ekki sjá sannleikann, haltu þá endilega áfram að hlusta á heilaþvottinn í fjölmiðlum. Ef þú hins vegar vilt að börn þín og barnabörn eigi einhverja framtíð hér á landi, að hér verði áfram íslensk þjóð með fulla stjórn á eigin málum og eigin auðlindum, sem nýtur arðs af auðlindunum til að efla innviði, kjóstu þá Lýðræðisflokkinn. Lýðræðisflokkurinn ætlar að berjast gegn þessari þróun. Við sjáum í gegnum spillinguna, auðlindaþjófnaðinn, framsal valdsins til erlendra stofnana og erum tilbúin að stoppa það, gefir þú okkur heimild til þess með atkvæði þínu. Kjóstu framtíð fyrir afkomendur þína. Kjóstu XL. Höfundur er rithöfundur og skipar 2. sæti Lýðræðisflokksins í Reykjavík norður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Lýðræðisflokkurinn Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn munu þurfa að búa í dýru leiguhúsnæði alla ævi, hafa ekki efni á að eiga bíl og geta ekki ferðast til útlanda nema fá leyfi stjórnvalda þá endilega kjóstu flokkana sem hafa verið við stjórn síðustu sjö árin. Ef þú vilt að auðlindum landsins sé komið undan til þeirra örfáu sem allt eiga hér á landi, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn, Framsókn eða Miðflokkinn. Ef þú vilt hins vegar að auðlindirnar séu keyptar upp af erlendum aðilum þá endilega kjóstu Viðreisn eða Samfylkinguna. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn þurfi að nota stóran hluta launanna til að borga rafmagn og vaki á nóttunni til að setja í þvottavél og fara í sturtu þegar raforkuverð er viðráðanlegt, þá endilega kjósa flokka sem ætla að koma okkur í Evrópusambandið. Ef þú vilt að börn þín og barnabörn geti ekki gengið um náttúruna því búið verður að setja vindmyllugarða út um allt með tilheyrandi ærandi þyt þótt hann sé hljóðlaus, þá endilega kjóstu Sjálfstæðisflokkinn og hina stóru flokkana. Við bætist sundurskorin náttúran til að koma þessum ferlíkjum upp og hús í nágrenni þeirra verða verðlaus vegna hávaða og titrings. Ef þú vilt að erlendar stofnanir eins og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin geti stjórnað því hvenær fólk fær að fara út úr húsi, að börn þín og barnabörn fái astma af langvarandi grímunotkun eða heilsa þeirra markvisst eyðilögð með skyldubundnum bólusetningum þá endilega kjóstu Vinstri græna og Samfylkinguna. Ef þú vilt að börnin þín og barnabörn geti aldrei keypt sér kjöt eða fisk heldur þurfi að borða ódýran gervimat í öll mál, þá endilega kjóstu Vinstri græna, Samfylkinguna eða Sjálfstæðisflokkinn. Ef þú vilt að allir afkomendur þínir flýi land í leit að betri lífsskilyrðum og þið gömlu hjónin verðið ein eftir í höndum útlenskra umönnunaraðila sem tala ekki einu sinni íslensku, þá endilega kjóstu eitthvað af þessum fimm stærstu flokkum. Ef þú heldur að ég sé að ýkja og vilt ekki sjá sannleikann, haltu þá endilega áfram að hlusta á heilaþvottinn í fjölmiðlum. Ef þú hins vegar vilt að börn þín og barnabörn eigi einhverja framtíð hér á landi, að hér verði áfram íslensk þjóð með fulla stjórn á eigin málum og eigin auðlindum, sem nýtur arðs af auðlindunum til að efla innviði, kjóstu þá Lýðræðisflokkinn. Lýðræðisflokkurinn ætlar að berjast gegn þessari þróun. Við sjáum í gegnum spillinguna, auðlindaþjófnaðinn, framsal valdsins til erlendra stofnana og erum tilbúin að stoppa það, gefir þú okkur heimild til þess með atkvæði þínu. Kjóstu framtíð fyrir afkomendur þína. Kjóstu XL. Höfundur er rithöfundur og skipar 2. sæti Lýðræðisflokksins í Reykjavík norður.
Skoðun Tími til aðgerða - loftslags- og umhverfismál sett á dagskrá Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar