Hollenska landsliðið spilaði æfingaleik við Rúmeníu í kvöld og vann fimmtán marka sigur, 41-26.
Hollensku stelpurnar voru komnar átta mörkum yfir í hálfleik, 22-14.
Fyrsti leikur Íslands á EM verður einmitt á móti Hollandi 29. nóvember næstkomandi.