Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Lovísa Arnardóttir skrifar 19. nóvember 2024 11:50 Það verður minna af klementínum í boði um jólin í ár vegna flóða í Valencia héraði á Spáni. Bananar Vegna hamfaraflóðanna í Valensía á Spáni í október kemur miklu minna af klementínum til landsins fyrir jólin. Fyrsti klementínugámurinn frá spænska framleiðandanum Robin kemur til landsins á mánudaginn en landsmenn eiga aðeins von á fjórðungi þess magns sem vanalega kemur. Vegna hamfaraflóðanna í Valensía í október varð töf á afhendingu klementínanna til Íslands. Eins og fram hefur komið í fréttum létust yfir 200 í flóðunum auk þess sem þúsundir misstu heimili sín og lífsviðurværi. „Það stefnir í að framboð á klementínum dragist verulega saman hjá okkur þetta árið vegna rigninganna í Valencia,“ segir Jóhanna Þorbjörg Jónsdóttir framkvæmdastjóri Banana sem hafa flutt klementínurnar inn síðustu áratugi. Fyrri ár hafa klementínurnar verið komnar í verslanir í um upphafi nóvembermánaðar. „Nýjustu áætlanir benda til þess að það gæti endað þannig að við fáum aðeins 25 prósent af magni síðustu ára fyrir þessi jól. Við erum virkilega leið yfir þessum hörmungum sem hafa dunið yfir á Spáni og þá aðallega í Valencia og vonum að ræktendur nái sé fljótt á strik aftur,“ segir Jóhanna Þorbjörg. Hún segir að vegna minna framboðs verði einhver verðhækkun á klementínukössunum. Þeir verði seldir í almennar verslanir en líka til fyrirtækja. Kassinn kostaði í fyrra í Bónus 1.098 krónur á meðan hann kostaði sem dæmi 789 krónur í Hagkaup fyrir 10 árum og 898 krónur í Bónus árið 2020. Kassinn hefur síðustu ár innihaldið 2,3 kíló af klementínum. Flóð í Valencia 2024 Matur Jól Spánn Tengdar fréttir Borða níu milljónir mandarína um jólin Íslendingar borða um níu milljónir mandarína í kringum hátíðarnar. Á tímabilinu frá lokum nóvember og fram til áramóta verða flutt um 800 tonn af mandarínum inn til landsins og er það töluvert meira en í fyrra. 16. desember 2010 06:00 Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Carlos Mazón, forseti Valensíuhéraðs á Spáni, neitar að segja af sér embætti þrátt fyrir hávær köll þess efnis frá íbúum héraðsins. Hamfaraflóð drógu 224 manns til bana þar í síðasta mánuði og viðbrögð stjórnvalda hafa verið harðlega gagnrýnd. 15. nóvember 2024 21:21 Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Óeirðir brutust út þegar mótmæli voru haldin í Valensía-héraði á Spáni í kvöld. Þar kölluðu mótmælendur eftir afsögn leiðtoga héraðsins, sem mótmælendur segja að hafi brugðist í viðbragði stjórnvalda við flóðunum sem urðu rúmlega 200 manns að bana. 9. nóvember 2024 23:41 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Sjá meira
Vegna hamfaraflóðanna í Valensía í október varð töf á afhendingu klementínanna til Íslands. Eins og fram hefur komið í fréttum létust yfir 200 í flóðunum auk þess sem þúsundir misstu heimili sín og lífsviðurværi. „Það stefnir í að framboð á klementínum dragist verulega saman hjá okkur þetta árið vegna rigninganna í Valencia,“ segir Jóhanna Þorbjörg Jónsdóttir framkvæmdastjóri Banana sem hafa flutt klementínurnar inn síðustu áratugi. Fyrri ár hafa klementínurnar verið komnar í verslanir í um upphafi nóvembermánaðar. „Nýjustu áætlanir benda til þess að það gæti endað þannig að við fáum aðeins 25 prósent af magni síðustu ára fyrir þessi jól. Við erum virkilega leið yfir þessum hörmungum sem hafa dunið yfir á Spáni og þá aðallega í Valencia og vonum að ræktendur nái sé fljótt á strik aftur,“ segir Jóhanna Þorbjörg. Hún segir að vegna minna framboðs verði einhver verðhækkun á klementínukössunum. Þeir verði seldir í almennar verslanir en líka til fyrirtækja. Kassinn kostaði í fyrra í Bónus 1.098 krónur á meðan hann kostaði sem dæmi 789 krónur í Hagkaup fyrir 10 árum og 898 krónur í Bónus árið 2020. Kassinn hefur síðustu ár innihaldið 2,3 kíló af klementínum.
Flóð í Valencia 2024 Matur Jól Spánn Tengdar fréttir Borða níu milljónir mandarína um jólin Íslendingar borða um níu milljónir mandarína í kringum hátíðarnar. Á tímabilinu frá lokum nóvember og fram til áramóta verða flutt um 800 tonn af mandarínum inn til landsins og er það töluvert meira en í fyrra. 16. desember 2010 06:00 Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Carlos Mazón, forseti Valensíuhéraðs á Spáni, neitar að segja af sér embætti þrátt fyrir hávær köll þess efnis frá íbúum héraðsins. Hamfaraflóð drógu 224 manns til bana þar í síðasta mánuði og viðbrögð stjórnvalda hafa verið harðlega gagnrýnd. 15. nóvember 2024 21:21 Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Óeirðir brutust út þegar mótmæli voru haldin í Valensía-héraði á Spáni í kvöld. Þar kölluðu mótmælendur eftir afsögn leiðtoga héraðsins, sem mótmælendur segja að hafi brugðist í viðbragði stjórnvalda við flóðunum sem urðu rúmlega 200 manns að bana. 9. nóvember 2024 23:41 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Sjá meira
Borða níu milljónir mandarína um jólin Íslendingar borða um níu milljónir mandarína í kringum hátíðarnar. Á tímabilinu frá lokum nóvember og fram til áramóta verða flutt um 800 tonn af mandarínum inn til landsins og er það töluvert meira en í fyrra. 16. desember 2010 06:00
Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Carlos Mazón, forseti Valensíuhéraðs á Spáni, neitar að segja af sér embætti þrátt fyrir hávær köll þess efnis frá íbúum héraðsins. Hamfaraflóð drógu 224 manns til bana þar í síðasta mánuði og viðbrögð stjórnvalda hafa verið harðlega gagnrýnd. 15. nóvember 2024 21:21
Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Óeirðir brutust út þegar mótmæli voru haldin í Valensía-héraði á Spáni í kvöld. Þar kölluðu mótmælendur eftir afsögn leiðtoga héraðsins, sem mótmælendur segja að hafi brugðist í viðbragði stjórnvalda við flóðunum sem urðu rúmlega 200 manns að bana. 9. nóvember 2024 23:41