Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Aron Guðmundsson skrifar 19. nóvember 2024 08:00 Jóhann Berg Guðmundsson ber fyrirliðabandið í liði Íslands í kvöld Getty/Ahmad Mora Ísland mætir Wales í lokaumferð Þjóðadeildarinnar í Cardiff í kvöld. Sigur tryggir Íslandi umspilssæti fyrir A-deild Þjóðadeildarinnar og fyrirliði liðsins, Jóhann Berg Guðmundsson, býst við því að Íslendingar þurfi að standa í hárinu á brjáluðum Walesverjum. „Það er gaman að allt sé undir í svona leik,“ segir Jóhann Berg en Wales dugir jafntefli til að tryggja sér umsspilssætið. „Vonandi bara skemmtilegur leikur framundan. Leikurinn okkar við þá í Reykjavík var hið minnsta skemmtilegur þó svo að eftir á hyggja við hefðum geta unnið hann. En þegar að þú kemur til baka eftir að hafa lent 2-0 undir tekurðu stigið á sama bandi. Við erum komnir í úrslitaleik. Það er geggjað.“ Fyrri leikur liðanna var fjörugur og ekki von á neinu öðru í kvöld þegar að þau mætast öðru sinni. „Þó að fyrri hálfleikurinn hafi ekki verið slæmur á móti Wales þá voru þetta tvö atvik þar sem að þeir komust í gegnum okkur. Við vorum töluvert betri í seinni hálfleik þar sem að við sköpuðum urmul af færum. Þetta verður skemmtilegur leikur við þá. Þeir mæta örugglega brjálaðir til leiks fyrsti tuttugu mínúturnar. Fólkið með þeim hérna. Við þurfum að vera slakir þessar fyrstu tuttugu og vera klárir í allt sem þeir bjóða upp á.“ En hvar liggur lykillinn fyrir íslenska landsliðið að sigri gegn Wales í kvöld? „Það er auðvitað að hafa sjálfstraust á boltanum. Þora að halda í boltann. En að sama skapi vitum við að við erum með tvo frábæra framherja og getum sett á bakvið þá. Það eru ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða. Vonandi koma þau út á morgun.“ Viðtalið við Jóhann Berg, sem tekið var eftir æfingu landsliðsins á Cardiff City leikvanginum í gær, má sjá hér fyrir neðan. Leikur Wales og Íslands hefs klukkan korter í átta í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Klippa: Gaman að allt sé undir Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
„Það er gaman að allt sé undir í svona leik,“ segir Jóhann Berg en Wales dugir jafntefli til að tryggja sér umsspilssætið. „Vonandi bara skemmtilegur leikur framundan. Leikurinn okkar við þá í Reykjavík var hið minnsta skemmtilegur þó svo að eftir á hyggja við hefðum geta unnið hann. En þegar að þú kemur til baka eftir að hafa lent 2-0 undir tekurðu stigið á sama bandi. Við erum komnir í úrslitaleik. Það er geggjað.“ Fyrri leikur liðanna var fjörugur og ekki von á neinu öðru í kvöld þegar að þau mætast öðru sinni. „Þó að fyrri hálfleikurinn hafi ekki verið slæmur á móti Wales þá voru þetta tvö atvik þar sem að þeir komust í gegnum okkur. Við vorum töluvert betri í seinni hálfleik þar sem að við sköpuðum urmul af færum. Þetta verður skemmtilegur leikur við þá. Þeir mæta örugglega brjálaðir til leiks fyrsti tuttugu mínúturnar. Fólkið með þeim hérna. Við þurfum að vera slakir þessar fyrstu tuttugu og vera klárir í allt sem þeir bjóða upp á.“ En hvar liggur lykillinn fyrir íslenska landsliðið að sigri gegn Wales í kvöld? „Það er auðvitað að hafa sjálfstraust á boltanum. Þora að halda í boltann. En að sama skapi vitum við að við erum með tvo frábæra framherja og getum sett á bakvið þá. Það eru ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða. Vonandi koma þau út á morgun.“ Viðtalið við Jóhann Berg, sem tekið var eftir æfingu landsliðsins á Cardiff City leikvanginum í gær, má sjá hér fyrir neðan. Leikur Wales og Íslands hefs klukkan korter í átta í kvöld og verður hann sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Klippa: Gaman að allt sé undir
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti