Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 08:01 Stefán Teitur tekur innkast í leiknum í gær. Vísir/Getty Ótrúlegt atvik átti sér stað í landsleik Íslands og Svartfjallalands í gær. Stefán Teitur Þórðarson féll þá til jarðar á miðjum vellinum eftir baráttu við leikmann Svartfjallalands sem beitti óþokkabragði í átökunum. Ísland vann 2-0 sigur á Svartfjallalandi í Þjóðadeild UEFA í gær. Orri Steinn Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson skoruðu mörkin og tryggðu Íslandi um leið úrslitaleik um áframhaldandi veru í B-deild þjóðadeildarinnar. Í fremur tíðindalitlum fyrri hálfleik í gær átti sér hins vegar stað ótrúlegt atvik. Stefán Teitur Þórðarson var þá í baráttu við leikmenn Svartfellinga á miðjum vellinum. Stefán Teitur féll til jarðar og aukaspyrna var dæmd og virtist Stefán Teitur ansi þjáður. Á endursýningum sást að Svartfellingurinn Marko Jankovic greip um punginn á Stefáni Teiti. „Hann útskýrir fyrir þeim þýska [dómaranum] að Jankovic hafi hreinlega gripið um hreðjarnar á honum. Þetta er nú ekki löglegt,“ sagði Guðmundur Benediktsson í lýsingunni á atvikinu og sérfræðingurinn Kjartan Henry Finnbogason virtist finna til með Stefáni Teiti. Klippa: Punggrip í landsleik Íslands og Svartfjallalands Í viðtali við mbl.is ræddi Stefán Teitur atvikið. „Hann greip utan um eistun á mér, ég fatta ekki alveg hvað hann var að gera,“ sagði Stefán Teitur og bætti við að hann hefði haldið að atvik sem þetta ætti að þýða spjald. Atvikið ótrúlega má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Ísland vann 2-0 sigur á Svartfjallalandi í Þjóðadeild UEFA í gær. Orri Steinn Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson skoruðu mörkin og tryggðu Íslandi um leið úrslitaleik um áframhaldandi veru í B-deild þjóðadeildarinnar. Í fremur tíðindalitlum fyrri hálfleik í gær átti sér hins vegar stað ótrúlegt atvik. Stefán Teitur Þórðarson var þá í baráttu við leikmenn Svartfellinga á miðjum vellinum. Stefán Teitur féll til jarðar og aukaspyrna var dæmd og virtist Stefán Teitur ansi þjáður. Á endursýningum sást að Svartfellingurinn Marko Jankovic greip um punginn á Stefáni Teiti. „Hann útskýrir fyrir þeim þýska [dómaranum] að Jankovic hafi hreinlega gripið um hreðjarnar á honum. Þetta er nú ekki löglegt,“ sagði Guðmundur Benediktsson í lýsingunni á atvikinu og sérfræðingurinn Kjartan Henry Finnbogason virtist finna til með Stefáni Teiti. Klippa: Punggrip í landsleik Íslands og Svartfjallalands Í viðtali við mbl.is ræddi Stefán Teitur atvikið. „Hann greip utan um eistun á mér, ég fatta ekki alveg hvað hann var að gera,“ sagði Stefán Teitur og bætti við að hann hefði haldið að atvik sem þetta ætti að þýða spjald. Atvikið ótrúlega má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti