Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. nóvember 2024 10:03 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir tók sæti á Alþingi fyrir Pírata árið 2021 og hefur ákveðið að láta gott heita. Hún er greinilega farin að huga að næstu skrefum eftir þingferilinn. Vísir/Vilhelm Sjö umsóknir bárust um embætti nefndarmanns í kærunefnd útlendingamála. Meðal umsækjenda er sitjandi þingmaður, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun og nokkrir lögfræðingar hjá kærunefnd útlendingamála. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Þar segir að dómsmálaráðuneytið hafi nýverið auglýst embættið laust til umsóknar. Sjö umsóknir bárust og eru umsækjendur eftirtaldir: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir – Lögfræðingur og þingmaður Pírata Eduardo Canozo Fontt – Ráðgjafi í innflytjendamálum hjá Vinnumálastofnun Garðar Biering – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Gunnar Páll Baldvinsson - doktorsnemi Hulda Magnúsdóttir – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Rannveig Stefánsdóttir – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Vera Dögg Guðmundsdóttir – Sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun Sérstök hæfnisnefnd mun fara yfir umsóknirnar og meta hæfni umsækjenda. Kærunefnd útlendingamála er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem úrskurðar í málum sem til hennar eru kærð á grundvelli útlendingalaga. Eftir lagabreytingar sem gerðar voru fyrr á þessu ári verður nefndin framvegis skipuð þremur nefndarmönnum í fullu starfi, formanni, varaformanni og nefndarmanni. Stjórnsýsla Píratar Innflytjendamál Vistaskipti Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Fleiri fréttir ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni Sjá meira
Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins. Þar segir að dómsmálaráðuneytið hafi nýverið auglýst embættið laust til umsóknar. Sjö umsóknir bárust og eru umsækjendur eftirtaldir: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir – Lögfræðingur og þingmaður Pírata Eduardo Canozo Fontt – Ráðgjafi í innflytjendamálum hjá Vinnumálastofnun Garðar Biering – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Gunnar Páll Baldvinsson - doktorsnemi Hulda Magnúsdóttir – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Rannveig Stefánsdóttir – Lögfræðingur hjá kærunefnd útlendingamála Vera Dögg Guðmundsdóttir – Sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun Sérstök hæfnisnefnd mun fara yfir umsóknirnar og meta hæfni umsækjenda. Kærunefnd útlendingamála er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem úrskurðar í málum sem til hennar eru kærð á grundvelli útlendingalaga. Eftir lagabreytingar sem gerðar voru fyrr á þessu ári verður nefndin framvegis skipuð þremur nefndarmönnum í fullu starfi, formanni, varaformanni og nefndarmanni.
Stjórnsýsla Píratar Innflytjendamál Vistaskipti Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Fleiri fréttir ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni Sjá meira