Frelsaði húsgögn Brynhildar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. nóvember 2024 07:35 Soffía Dögg gjörbreytti stofunni hennar Brynhildar. Í nýjasta þætti af Skreytum hús fékk Soffía Dögg Garðarsdóttir það skemmtilega verkefni að aðstoða Brynhildi við að taka stofuna hennar í gegn. „Stóra breytingin inni í rýminu var auðvitað að mála bæði loft og veggi. Það er alltaf auðveldasta leiðin til þess að ná inn gríðarlegri breytingu. En þar að auki freslaði ég húsgögnin frá veggjunum, og það breytti öllu,“ segir Soffía í nýjustu færslu þáttanna. Þættirnir verða 6 rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Skreytum hús - Stofa í Hafnarfirði Í stofunni fyrir breytingar var stór U-sófi og skenkur upp við vegginn, við það myndaðist hálfgerður gangur í rýminu, og þrengdi að húsgögnunum. Soffía ákvað að skipti sófanum út fyrir tvo minni og færði skenkinn inn í borðstofuna. „Eftir að hafa sett inn stóra mottu og setja tvö staka sófa andspænis hvor öðrum þá varð rýmið allt annað,“ segir Soffía. Soffía Dögg leyfði öllum mununum hennar Brynhildar að njóta sín í hillum í stofunni og gerði það stofuna hlýlegri. Litapallettan er hlýleg og nýtískuleg. „Þetta var alveg gríðarlega skemmtilegt verkefni og rými. Óvenju mikið af fallegum skrautmunum og nánast ekkert slíkt sem ég tók með mér inn í verkið, það er sjalgæft. Svo var eitthvað við þetta að hreinlega taka húsgögnin frá veggjunum, svo einfalt en samt svo áhrifamikið.“ Skreytum hús Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
„Stóra breytingin inni í rýminu var auðvitað að mála bæði loft og veggi. Það er alltaf auðveldasta leiðin til þess að ná inn gríðarlegri breytingu. En þar að auki freslaði ég húsgögnin frá veggjunum, og það breytti öllu,“ segir Soffía í nýjustu færslu þáttanna. Þættirnir verða 6 rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Skreytum hús - Stofa í Hafnarfirði Í stofunni fyrir breytingar var stór U-sófi og skenkur upp við vegginn, við það myndaðist hálfgerður gangur í rýminu, og þrengdi að húsgögnunum. Soffía ákvað að skipti sófanum út fyrir tvo minni og færði skenkinn inn í borðstofuna. „Eftir að hafa sett inn stóra mottu og setja tvö staka sófa andspænis hvor öðrum þá varð rýmið allt annað,“ segir Soffía. Soffía Dögg leyfði öllum mununum hennar Brynhildar að njóta sín í hillum í stofunni og gerði það stofuna hlýlegri. Litapallettan er hlýleg og nýtískuleg. „Þetta var alveg gríðarlega skemmtilegt verkefni og rými. Óvenju mikið af fallegum skrautmunum og nánast ekkert slíkt sem ég tók með mér inn í verkið, það er sjalgæft. Svo var eitthvað við þetta að hreinlega taka húsgögnin frá veggjunum, svo einfalt en samt svo áhrifamikið.“
Skreytum hús Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira