Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2024 13:26 Svo virðist sem 62 ára maður hafi ekið á fjölda fólks af handahófi. AP/Kyodo News Að minnsta kosti 35 eru látnir og 43 særðir eftir að maður ók bíl á hópa fólks í borginni Zhuhai í Kína í gærkvöldi. Lögregluþjónar handtóku 62 ára gamlan mann vegna árásarinnar. Maðurinn, sem lögreglan segir heita Fan, er sagður hafa fundist í bílnum með hníf í hendi og áverka á hálsi sem hann er talinn hafa veitt sér sjálfur. AP fréttaveitan segir hann hafa verið meðvitundarlausan og að hann hafi verið fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Óljóst er hver líðan hans er núna. Lögreglan segir að fyrstu vísbendingar í málinu bendi til þess að Fan, sem var nýskilinn, hafi verið verulega ósáttur við hvernig eigum hans og eiginkonu hans var deilt á milli þeirra við skilnaðinn. Árleg flugsýning kínverska hersins hófst í Zhuhai í morgun. Í frétt AP segir að fregnir og færslur af árásinni í borginni hafi verið þurrkaðar af samfélagsmiðlum í Kína og fréttir sem skrifaðar voru af kínverskum fjölmiðlum hafa verið fjarlægðar af netinu. Myndbönd frá Zhuhai hafa þó verið í dreifingu á vestrænum samfélagsmiðlum. 11月12日,珠海体育中心已关闭,门外有警察驻守。 pic.twitter.com/ILlwCmftIE— 李老师不是你老师 (@whyyoutouzhele) November 12, 2024 Kína Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Sjá meira
Maðurinn, sem lögreglan segir heita Fan, er sagður hafa fundist í bílnum með hníf í hendi og áverka á hálsi sem hann er talinn hafa veitt sér sjálfur. AP fréttaveitan segir hann hafa verið meðvitundarlausan og að hann hafi verið fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Óljóst er hver líðan hans er núna. Lögreglan segir að fyrstu vísbendingar í málinu bendi til þess að Fan, sem var nýskilinn, hafi verið verulega ósáttur við hvernig eigum hans og eiginkonu hans var deilt á milli þeirra við skilnaðinn. Árleg flugsýning kínverska hersins hófst í Zhuhai í morgun. Í frétt AP segir að fregnir og færslur af árásinni í borginni hafi verið þurrkaðar af samfélagsmiðlum í Kína og fréttir sem skrifaðar voru af kínverskum fjölmiðlum hafa verið fjarlægðar af netinu. Myndbönd frá Zhuhai hafa þó verið í dreifingu á vestrænum samfélagsmiðlum. 11月12日,珠海体育中心已关闭,门外有警察驻守。 pic.twitter.com/ILlwCmftIE— 李老师不是你老师 (@whyyoutouzhele) November 12, 2024
Kína Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Sjá meira