Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 17:45 Hópurinn sem fer á HM 25 í Búdapest. Sundsamband Íslands Alls féllu ellefu Íslands- og unglingameistarmótinu í sundi í 25 metra laug um helgina. Ásamt Íslandsmetunum ellefu litu níu unglingamet og eitt aldursflokkamet dagsins ljós. Jafnframt tryggðu átta sundmenn sér lágmörk á HM25 sem fram fer í Búdapest 10. til 15 desember og 16 tryggðu sér þátttökurétt á NM sem fram fer í Vejle í Danmörku þann 1. til 3 desember. Í morgun setti sveit SH Íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi þegar þau bættu 3 ára gamalt met sitt þegar þeir syntu á 1:35,27. Sveitina skipuðu þau Símon Elías Statkevicius, Vala Dís Cicero, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir. Kvennasveit SH.Sundsamband Íslands Á sunnudagskvöld voru sett tvö Íslandsmet í boðsundum. Þær Vala Dís Cicero, Auguste Balciunaite, Nadja Djurovic, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir bættu fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 4x 100 metra fjórsundi og karlasveit SH kom svo sá og sigraði á nýju Íslandsmeti einnig í 4x 100 metra fjórsund. Sveitina skipuðu þeir Bergur Fáfnir Bjarnason, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Símon Elías Statkevicius. Karlasveit SH.Sundsamband Íslands Vala Dís Cicero setti um helgina þrjú unglingamet en það síðasta kom í kvöld en það var í 100 metra skriðsundi þegar hún synti á 54,43 og bætti þar með 11 ára gamalt unglingamet Eyglóar Ósk Gústafsdóttur. Auguste Balciunaite setti aldursflokkamet í 50m bringusundi þegar hún synti á 33,37. Eva Margrét Falsdóttir varð sexfaldur Íslandsmeistari í einstaklingsgreinum um helgina en hún tók einnig þátt í boðsundi með kvennasveit ÍRB þar sem þær sigruðu í 4x50m fjórsundi, Eva fór því heim með 7 gull eftir helgina. Bestu afrek mótsins hlutu þau Snorri Dagur Einarsson og Vala Dís Cicero, en Snorri hlaut 821 Fina stig fyrir 100 metra bringusund og Vala Dís hlaut 804 stig fyrir 200 metra skriðsund. Snorri og Vala.Sundsamband Íslands Í lok móts var síðan tilkynnt um þau sem höfðu tryggt sér inn á HM25 og NM en bæði mótin fara fram í desember. Þá er virkilega góð helgi að baki með frábærum árangri sundfólksins en SSÍ hefur ekki sent svona stórt liða á HM25 síðan 2016. Íslands og unglingametin sem sett voru um helgina hafa staðið mörg hver mjög lengi og eitt unglingametið hafði staðið í 26 ár. Það má með sanni segja að framtíðin sé björt á sundfólkinu á Íslandi. Hópurinn sem fer á NM í Vejle í næsta mánuði.Sundsamband Íslands Sund Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sjá meira
Jafnframt tryggðu átta sundmenn sér lágmörk á HM25 sem fram fer í Búdapest 10. til 15 desember og 16 tryggðu sér þátttökurétt á NM sem fram fer í Vejle í Danmörku þann 1. til 3 desember. Í morgun setti sveit SH Íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi þegar þau bættu 3 ára gamalt met sitt þegar þeir syntu á 1:35,27. Sveitina skipuðu þau Símon Elías Statkevicius, Vala Dís Cicero, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir. Kvennasveit SH.Sundsamband Íslands Á sunnudagskvöld voru sett tvö Íslandsmet í boðsundum. Þær Vala Dís Cicero, Auguste Balciunaite, Nadja Djurovic, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir bættu fimm ára gamalt Íslandsmet sitt í 4x 100 metra fjórsundi og karlasveit SH kom svo sá og sigraði á nýju Íslandsmeti einnig í 4x 100 metra fjórsund. Sveitina skipuðu þeir Bergur Fáfnir Bjarnason, Snorri Dagur Einarsson, Birnir Freyr Hálfdánarsson, Símon Elías Statkevicius. Karlasveit SH.Sundsamband Íslands Vala Dís Cicero setti um helgina þrjú unglingamet en það síðasta kom í kvöld en það var í 100 metra skriðsundi þegar hún synti á 54,43 og bætti þar með 11 ára gamalt unglingamet Eyglóar Ósk Gústafsdóttur. Auguste Balciunaite setti aldursflokkamet í 50m bringusundi þegar hún synti á 33,37. Eva Margrét Falsdóttir varð sexfaldur Íslandsmeistari í einstaklingsgreinum um helgina en hún tók einnig þátt í boðsundi með kvennasveit ÍRB þar sem þær sigruðu í 4x50m fjórsundi, Eva fór því heim með 7 gull eftir helgina. Bestu afrek mótsins hlutu þau Snorri Dagur Einarsson og Vala Dís Cicero, en Snorri hlaut 821 Fina stig fyrir 100 metra bringusund og Vala Dís hlaut 804 stig fyrir 200 metra skriðsund. Snorri og Vala.Sundsamband Íslands Í lok móts var síðan tilkynnt um þau sem höfðu tryggt sér inn á HM25 og NM en bæði mótin fara fram í desember. Þá er virkilega góð helgi að baki með frábærum árangri sundfólksins en SSÍ hefur ekki sent svona stórt liða á HM25 síðan 2016. Íslands og unglingametin sem sett voru um helgina hafa staðið mörg hver mjög lengi og eitt unglingametið hafði staðið í 26 ár. Það má með sanni segja að framtíðin sé björt á sundfólkinu á Íslandi. Hópurinn sem fer á NM í Vejle í næsta mánuði.Sundsamband Íslands
Sund Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sjá meira