Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 16:25 Karlotta Óskarsdóttir og félagar hennar í Gróttuliðinu voru frábærar út í Eyjum í dag. Vísir/Anton Brink Gróttukonur unnu tólf marka stórsigur á ÍBV, 31-19, í Vestmannaeyjum í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Það hefur ekki gengið vel hjá þessu unga Gróttuliði síðustu mánuði en sigur sem þessi gæti breytt miklu fyrir framhaldið. Gróttuliðið var fyrir leikinn búið að tapa fimm leikjum í röð og hafði aðeins unnið einn af fyrstu sjö leikjum sínum. Síðasti sigurleikur Gróttu í deildinni kom á Selfossi 13. september eða fyrir 57 dögum síðan. Liðið nýtur sín greinilega samt í ferðum á Suðurlandið þar sem báðir sigurleikir liðsins hafa komið á þessu tímabili. Ída Margrét Stefánsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Gróttu, Karlotta Óskarsdóttir var með sex mörk og landsliðskonan Katrín Anna Ásmundsdóttir skoraði fjögur mörk. Anna Karólína Ingadóttir varði líka vel í markinu, alls fjórtán skot eða 45 prósent skota sem komu á hana samkvæmt tölfræði HBStatz. Birna Berg Haraldsdóttir skoraði mest fyrir ÍBV eða sjö mörk en engin önnur var með meira en tvö mörk. Ferð Gróttu út í Eyjar seinkaði og leikurinn hófst því klukkutíma síðar en áætlað var. Gestirnir létu það ekki trufla sig, náðu mest fimm marka forystu í fyrri hálfleik og leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 16-13. Margir bjuggust við svari hjá Eyjakonum í seinni hálfleiknum en raunin varð allt önnur. Gróttukonur komust á mikið flug og voru komnar níu mörkum yfir, 25-16, þegar tólf mínútur voru eftir af leiknum. Eftir það voru úrslitin ráðin. Eyjakonur eru að gefa eftir en þetta var þriðja deildartap liðsins í röð. Liðið hefur aðeins unnið tvo af átta leikjum sínum í vetur. Olís-deild kvenna Grótta ÍBV Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Sjá meira
Það hefur ekki gengið vel hjá þessu unga Gróttuliði síðustu mánuði en sigur sem þessi gæti breytt miklu fyrir framhaldið. Gróttuliðið var fyrir leikinn búið að tapa fimm leikjum í röð og hafði aðeins unnið einn af fyrstu sjö leikjum sínum. Síðasti sigurleikur Gróttu í deildinni kom á Selfossi 13. september eða fyrir 57 dögum síðan. Liðið nýtur sín greinilega samt í ferðum á Suðurlandið þar sem báðir sigurleikir liðsins hafa komið á þessu tímabili. Ída Margrét Stefánsdóttir skoraði sjö mörk fyrir Gróttu, Karlotta Óskarsdóttir var með sex mörk og landsliðskonan Katrín Anna Ásmundsdóttir skoraði fjögur mörk. Anna Karólína Ingadóttir varði líka vel í markinu, alls fjórtán skot eða 45 prósent skota sem komu á hana samkvæmt tölfræði HBStatz. Birna Berg Haraldsdóttir skoraði mest fyrir ÍBV eða sjö mörk en engin önnur var með meira en tvö mörk. Ferð Gróttu út í Eyjar seinkaði og leikurinn hófst því klukkutíma síðar en áætlað var. Gestirnir létu það ekki trufla sig, náðu mest fimm marka forystu í fyrri hálfleik og leiddu með þremur mörkum í hálfleik, 16-13. Margir bjuggust við svari hjá Eyjakonum í seinni hálfleiknum en raunin varð allt önnur. Gróttukonur komust á mikið flug og voru komnar níu mörkum yfir, 25-16, þegar tólf mínútur voru eftir af leiknum. Eftir það voru úrslitin ráðin. Eyjakonur eru að gefa eftir en þetta var þriðja deildartap liðsins í röð. Liðið hefur aðeins unnið tvo af átta leikjum sínum í vetur.
Olís-deild kvenna Grótta ÍBV Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Sjá meira