Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 09:49 Stjörnulífið er vikulegur liður á Lífinu á Vísi. Stjörnur landsins nutu liðinnar viku eins og þeim einum er lagið. Feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og sendu fjölmargir Íslendingar fallegar kveðjur á feður í lífi þeirra í tilefni dagsins. Tónleikahald var áberandi um helgina og má þar nefna tónleika Páls Óskar og Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Airwaves tónleika Emilíönu Torrini í Eldborgarsal Hörpu. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Tvær stórstjörnur Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir birti mynd af sér og bandarísku listakonunni Ariönu Grande saman á forsýningu kvikmyndarinnar Wicked í Los Angeles um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Feðradagurinn Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er þakklát fyrir feðurna í sínu lífi. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Gréta Salóme Stefánsdóttir tónlistarkona segist aldrei hafa verið jafn skotin í eiginmanni sínum Elvari Þór Karlssyni líkt og nú. View this post on Instagram A post shared by 𝐆𝐑𝐄𝐓𝐀 𝐒𝐀𝐋Ó𝐌𝐄 (@gretasalome) Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur og áhrifavaldur er lukkuleg með eiginmanninn og föður barnanna sinna. View this post on Instagram A post shared by Erna Kristín (@ernuland) Níu mánuðir með frumburðinum Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, birti mynd af sér með syni sínum Birni Boða sem er orðinn níu mánaða. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Hundurinn tilkynnti kynið Tanja Ýr Ástþórsdóttir, áhrifavaldur og athafnakona, og kærastinn hennar, Ryan Amor, tilkynntu kynið á frumburði sínum með því að láta hundinn bera bláa slaufu í kynjaveislu. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Tekur fagnandi á móti kólnandi veðri Sunneva Einars, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, fagnar því að geta klæðst þykkum yfirhöfnum með kólnandi veðri. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Nýtti sér kosningaréttinn Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson kaus í fyrsta sinn forsetakosningunum í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Þakklátur Herra Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör segist vera viss um að einhver að handan haldi með honum. „Einhver þarna uppi heldur með mér,“ skrifar hann og birti myndasyrpu af sér á tónleikum. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Tónleikar í Mílanó Lögfræðingurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, þekktur sem Villi Vill, fór á tónleika hjá bandarísku hljómsveitinni Cigarettes After Sex í Mílanó. View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson (@vhv004) Bríet þakkar fyrir sig Tónlistarkonan Bríet gaf út lagið Takk fyrir allt. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Þrjú ár edrú Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel fagnaði þremur árum án hugbreytandi efna. View this post on Instagram A post shared by Kristmundur Axel (@kristmunduraxel) Rúmliggjandi veislustjóri Landspítalans Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars sá um veislustjórn á árshátíð Landspítalans um helgina. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Hrekkjavökupartí Hörður Björgvin Magnússon knattspyrnukappi og unnusta hans Móeiður Lárusdóttir fóru í hrekkjavökupartí. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Tónleikar í Hörpu Poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson kom fram á sínum árlegu tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Menningarleg í París Þorbjörg Kristinsdóttir, áhrifavaldur og kennaranemi, spókaði sig um götur Parísar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Þorbjörg (@torbjorgkristd) Ofurskvís á Tapas Brynja Anderiman áhrifavaldur og ofurskvísa pósaði fyrir Tapas-barinn. View this post on Instagram A post shared by Tapasbarinn (@tapasbarinn) Stjörnulífið Ástin og lífið Feðradagurinn Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Hrekkjavökuteiti voru fyrirferðamikil hjá stjörnum landins í liðinni viku enda var hrekkjavakan haldin hátíðlega víðsvegar um heiminn síðastliðinn fimmtudag. Tónlistarkonan Salka Sól og félagar hennar héldu eitt flottasta hrekkjavökupartýið á laugardagskvöld þar sem stórstjörnur landsins komu saman. 4. nóvember 2024 10:16 Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Mikið var um veisluhöld um helgina þar sem árshátíðir fyrirtækja og hrekkjavökuteiti voru áberandi á samfélagsmiðlum. Stjörnur landsins tóku forskot á sæluna og klæddu sig upp sem Hollywood-stjörnur. Helgi Ómars skellti sér í jógakennaranám á meðan Elísabet Gunnars eyddi vetrarfríinu með börnunum í Vestmannaeyjum. 28. október 2024 10:26 Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Tvær stórstjörnur Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir birti mynd af sér og bandarísku listakonunni Ariönu Grande saman á forsýningu kvikmyndarinnar Wicked í Los Angeles um helgina. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Feðradagurinn Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er þakklát fyrir feðurna í sínu lífi. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Gréta Salóme Stefánsdóttir tónlistarkona segist aldrei hafa verið jafn skotin í eiginmanni sínum Elvari Þór Karlssyni líkt og nú. View this post on Instagram A post shared by 𝐆𝐑𝐄𝐓𝐀 𝐒𝐀𝐋Ó𝐌𝐄 (@gretasalome) Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðingur og áhrifavaldur er lukkuleg með eiginmanninn og föður barnanna sinna. View this post on Instagram A post shared by Erna Kristín (@ernuland) Níu mánuðir með frumburðinum Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna, birti mynd af sér með syni sínum Birni Boða sem er orðinn níu mánaða. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Hundurinn tilkynnti kynið Tanja Ýr Ástþórsdóttir, áhrifavaldur og athafnakona, og kærastinn hennar, Ryan Amor, tilkynntu kynið á frumburði sínum með því að láta hundinn bera bláa slaufu í kynjaveislu. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra) Tekur fagnandi á móti kólnandi veðri Sunneva Einars, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, fagnar því að geta klæðst þykkum yfirhöfnum með kólnandi veðri. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Nýtti sér kosningaréttinn Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson kaus í fyrsta sinn forsetakosningunum í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Luthersson (@auduraudur) Þakklátur Herra Tónlistarmaðurinn Herra Hnetusmjör segist vera viss um að einhver að handan haldi með honum. „Einhver þarna uppi heldur með mér,“ skrifar hann og birti myndasyrpu af sér á tónleikum. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjör (@herrahnetusmjor) Tónleikar í Mílanó Lögfræðingurinn Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson, þekktur sem Villi Vill, fór á tónleika hjá bandarísku hljómsveitinni Cigarettes After Sex í Mílanó. View this post on Instagram A post shared by Vilhjálmur H. Vilhjálmsson (@vhv004) Bríet þakkar fyrir sig Tónlistarkonan Bríet gaf út lagið Takk fyrir allt. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Þrjú ár edrú Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel fagnaði þremur árum án hugbreytandi efna. View this post on Instagram A post shared by Kristmundur Axel (@kristmunduraxel) Rúmliggjandi veislustjóri Landspítalans Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars sá um veislustjórn á árshátíð Landspítalans um helgina. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Hrekkjavökupartí Hörður Björgvin Magnússon knattspyrnukappi og unnusta hans Móeiður Lárusdóttir fóru í hrekkjavökupartí. View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Tónleikar í Hörpu Poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson kom fram á sínum árlegu tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Menningarleg í París Þorbjörg Kristinsdóttir, áhrifavaldur og kennaranemi, spókaði sig um götur Parísar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Þorbjörg (@torbjorgkristd) Ofurskvís á Tapas Brynja Anderiman áhrifavaldur og ofurskvísa pósaði fyrir Tapas-barinn. View this post on Instagram A post shared by Tapasbarinn (@tapasbarinn)
Stjörnulífið Ástin og lífið Feðradagurinn Tengdar fréttir Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Hrekkjavökuteiti voru fyrirferðamikil hjá stjörnum landins í liðinni viku enda var hrekkjavakan haldin hátíðlega víðsvegar um heiminn síðastliðinn fimmtudag. Tónlistarkonan Salka Sól og félagar hennar héldu eitt flottasta hrekkjavökupartýið á laugardagskvöld þar sem stórstjörnur landsins komu saman. 4. nóvember 2024 10:16 Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Mikið var um veisluhöld um helgina þar sem árshátíðir fyrirtækja og hrekkjavökuteiti voru áberandi á samfélagsmiðlum. Stjörnur landsins tóku forskot á sæluna og klæddu sig upp sem Hollywood-stjörnur. Helgi Ómars skellti sér í jógakennaranám á meðan Elísabet Gunnars eyddi vetrarfríinu með börnunum í Vestmannaeyjum. 28. október 2024 10:26 Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bullandi stemning hjá Blikum Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fleiri fréttir Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Sjá meira
Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Hrekkjavökuteiti voru fyrirferðamikil hjá stjörnum landins í liðinni viku enda var hrekkjavakan haldin hátíðlega víðsvegar um heiminn síðastliðinn fimmtudag. Tónlistarkonan Salka Sól og félagar hennar héldu eitt flottasta hrekkjavökupartýið á laugardagskvöld þar sem stórstjörnur landsins komu saman. 4. nóvember 2024 10:16
Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Mikið var um veisluhöld um helgina þar sem árshátíðir fyrirtækja og hrekkjavökuteiti voru áberandi á samfélagsmiðlum. Stjörnur landsins tóku forskot á sæluna og klæddu sig upp sem Hollywood-stjörnur. Helgi Ómars skellti sér í jógakennaranám á meðan Elísabet Gunnars eyddi vetrarfríinu með börnunum í Vestmannaeyjum. 28. október 2024 10:26
Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. 21. október 2024 10:25
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“