Innherji

Hundrað punkta lækkun vaxta myndi hækka virði eigna Heima um 26 milljarða

Hörður Ægisson skrifar
Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Heima, segir að félagið muni áfram nýta tækifæri til eignasölu sé hún skynsamleg út frá hagsmunum hluthafa.
Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Heima, segir að félagið muni áfram nýta tækifæri til eignasölu sé hún skynsamleg út frá hagsmunum hluthafa. Vísir/Vilhelm

Stjórnendur Heima munu áfram halda að skoða tækifæri til eignasölu en á árinu hefur félagið selt eignir fyrir um 3,3 milljarða og mun skila þeim fjármunum til hluthafa í gegnum kaup á eigin bréfum. Eftir mikla hækkun á hlutabréfaverði Heima síðustu mánuði er virði hlutafjár núna að nálgast bókfært eigið fé en væntingar um lækkandi vaxtastig ættu að hafa mikil jákvæð áhrif á virðismat fjárfestingareigna og vaxtakostnað fasteignafélaganna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×