CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2024 07:32 Björgvin Karl Guðmundsson er eini Íslendingurinn sem keppir í CrossFit keppni Rogue Invitational í ár. Instagram/Björgvin Karl Verðlaunaféð á Rogue Invitational mótinu hækkaði talsvert við sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Rogue Invitational CrossFit mótið er á dagskránni um helgina en það fer að þessu sinni fram í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er eitt af stórmótum ársins í CrossFit íþróttinni og þar keppir besta CrossFit fólk heims. Hluti af verðlaunafé mótsins er í formi rafmyntarinnar Bitcoin og gengi hennar hefur því áhrif á virði þessa hluta verðlaunafésins. Barbellspin segir frá. Í ár keypti Rogue fyrirtækið Bitcoin rafmyntir fyrir 275 þúsund dollara eða 38 milljónir króna. Virði hennar við kaupin var 35 þúsund dollarar á hverja Bitcoin. Eftir að Donald Trump var lýstur sigurvegari forsetakosninganna í Bandarikjunum þá hækkaði virði hennar upp í meira en 75 þúsund dollara á hverja Bitcoin. Það hefur síðan lækkað aðeins. Verðlaunaféð á Rogue Invitational hækkaði því um 23 þúsund dollara á einni kosningarnóttu eða um meira en þrjár milljónir. Síðast var heildarverðlaunaféð í kringum 1,8 milljónir dollara eða 250 milljónir íslenskra króna. Sigurvegarinn fær í kringum 274 þúsund dollara í sinn hlut eða um það bil 38 milljónir króna. Björgvin Karl Guðmundsson er kominn til Skotlands og mun keppa á mótinu. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira
Rogue Invitational CrossFit mótið er á dagskránni um helgina en það fer að þessu sinni fram í Aberdeen í Skotlandi. Þetta er eitt af stórmótum ársins í CrossFit íþróttinni og þar keppir besta CrossFit fólk heims. Hluti af verðlaunafé mótsins er í formi rafmyntarinnar Bitcoin og gengi hennar hefur því áhrif á virði þessa hluta verðlaunafésins. Barbellspin segir frá. Í ár keypti Rogue fyrirtækið Bitcoin rafmyntir fyrir 275 þúsund dollara eða 38 milljónir króna. Virði hennar við kaupin var 35 þúsund dollarar á hverja Bitcoin. Eftir að Donald Trump var lýstur sigurvegari forsetakosninganna í Bandarikjunum þá hækkaði virði hennar upp í meira en 75 þúsund dollara á hverja Bitcoin. Það hefur síðan lækkað aðeins. Verðlaunaféð á Rogue Invitational hækkaði því um 23 þúsund dollara á einni kosningarnóttu eða um meira en þrjár milljónir. Síðast var heildarverðlaunaféð í kringum 1,8 milljónir dollara eða 250 milljónir íslenskra króna. Sigurvegarinn fær í kringum 274 þúsund dollara í sinn hlut eða um það bil 38 milljónir króna. Björgvin Karl Guðmundsson er kominn til Skotlands og mun keppa á mótinu. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira