Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2024 13:00 Það var gríðarlega vel mætt hjá Eiríki og Þóra Arnórsdóttir og Katrín Júlíusdóttir meðal þeirra sem létu sig ekki vanta. Fullt var út úr dyrum í Eymundsson við Skólavörðustíg í gær þegar stjórnmálafræðingurinn Eiríkur Bergmann hélt þar útgáfufögnuð í tilefni af útgáfu bókar hans Óvæntur ferðafélagi. Um er að ræða minningarbók Eiríks og ferðasögu með kvillann sem hann kennir við Tínu. Þegar Eiríkur Bergmann stóð á tvítugu opnast veröldin honum og hann svolgraði hana í sig af áfergju. Ólánlegur unglingur úr Breiðholti varð að víðförlum alþjóðlegum fræðimanni. Síðan tók heimurinn upp á því að lokast, veröldin fjötraðist í neti landamæratálmana og vegabréfa. Á sama tíma og hann var líka læstur inni í kófinu birtist skyndilega alvarlegur kvilli, Severe Tinnitus Disorder. Eiríkur gaf kvillanum nafnið Tína og fór að halda dagbók um ástandið. Í útgáfuhófinu las Eiríkur meðal annars upp úr bók sinni. Hann segir bókina vera ferðasögu í mörgum skilningi. Um ferðalagið með Tínu, frá ótta til sáttar, lífsferðalag frá ungdómsárum til þroska. Þar séu líka frásagnir af eiginlegum ferðum, en starfs síns vegna hefur Eiríkur ferðast víða um heimskringluna og upplifað fleira en flestir fá að gera í sínum störfum. Bókin er líka saga um að brjótast út, komast hjá aðþrengingu þrúgandi þjóðernishafta, losna úr fjötrum kófsins og úr klóm afdankaðra aldurshugmynda. En þó einkum um að leyfa Tínu ekki að loka sig inni í hávaða höfuðsins heldur læra að ferðast með henni – því hverju ferðalagi fylgir einhver lærdómur. Samkvæmislífið Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Þegar Eiríkur Bergmann stóð á tvítugu opnast veröldin honum og hann svolgraði hana í sig af áfergju. Ólánlegur unglingur úr Breiðholti varð að víðförlum alþjóðlegum fræðimanni. Síðan tók heimurinn upp á því að lokast, veröldin fjötraðist í neti landamæratálmana og vegabréfa. Á sama tíma og hann var líka læstur inni í kófinu birtist skyndilega alvarlegur kvilli, Severe Tinnitus Disorder. Eiríkur gaf kvillanum nafnið Tína og fór að halda dagbók um ástandið. Í útgáfuhófinu las Eiríkur meðal annars upp úr bók sinni. Hann segir bókina vera ferðasögu í mörgum skilningi. Um ferðalagið með Tínu, frá ótta til sáttar, lífsferðalag frá ungdómsárum til þroska. Þar séu líka frásagnir af eiginlegum ferðum, en starfs síns vegna hefur Eiríkur ferðast víða um heimskringluna og upplifað fleira en flestir fá að gera í sínum störfum. Bókin er líka saga um að brjótast út, komast hjá aðþrengingu þrúgandi þjóðernishafta, losna úr fjötrum kófsins og úr klóm afdankaðra aldurshugmynda. En þó einkum um að leyfa Tínu ekki að loka sig inni í hávaða höfuðsins heldur læra að ferðast með henni – því hverju ferðalagi fylgir einhver lærdómur.
Samkvæmislífið Menning Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira